Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 57
leika“, segir í einu af helgiritum heimsins. „Maðurinn varð að lifandi sál“, er að finna á öðrum stað sama rits. „Ég bið þess, Guð, að allur andi þinn, sál og líkami megi varð- veitast óskertur“, sagði mikill sjáandi hvíta bræðralags- ins; og sá mesti allra þeirra sem enn sem komið er, hafa dvalið á meðal okkar í líkamsformi, endurtók orð eldri vitrings er hann sagði: „Ég hef sagt ykkur alla Guði og þið eruð öll börn hins æðsta“. Með þessum orðum er þi’enningu mannsins, guðdómleika hans og tengslum við lífið, sem hann hrærist og hefur sína verund í komið til skiia frá hinu kristna sjónarhorni og öll hin miklu trúar- brögð nota sambærilegar setningar um þessi tengsl. Andi, Líf, Orka. Orðið andi er notað um hið óskilgreinanlega, hina óá- þreifanlegu hvöt eða líf sem orsök allrar birtingar. Þessi hvöt er lífsandinn og sem að svo raunbirtist aftur sem hið aðdragandi afl, sem meðvitundin, eða sál, og er samanlögð útkoma alls efnis. Það er samsvörun í hinni miklu tilveru (Marcrocosmos) sem og í hinni minni (Microcosmos) þar sem hin lífgefandi innblásandi hluti er það sem við köll- um því samnefni ,,Líf“ mannsins; þetta er gefið til kynna með andardrættinum í líkama hans, sem að frá hverfur að lífsskeiðinu loknu. Hver er sá er getur sagt hvað þetta eitthvað er? Við rekjum það afturávið til sál- arinnar eða meðvitundahlutans og frá sálinni til andans en hvað það er sem þessi orð raunverulega merkja; hve hefur hugrekki til yfirlýsinga? Við nefnum þetta óþekkta eitthvað, ýmsum nöfnum eftir því hvaða stefnu við höfum aðhyllst; við leitumst við að tjá það með orðum og endum með því að nefna það Anda. Hið eina Líf, Mónadinn, Orku. Við verðum aftur að hafa það í huga að skilningurinn á eðli þessa eina lífs er algerlega afstæður. Þeir sem niðursokknir eru í formhlið tilverunnar, hugsa um líkamlega lífsorku, um tilfinningu, hvatir eða um geðlæg öfl og leita ekki utan hinnar sam- tengdu lífmeðvitundar, sem allt hið ofangreinda er sundur- MORGUNN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.