Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 82
V. Fjarsynjun er eðli vitundarinnar 1- Sýngjafi og sýnþegi. Hér er um sérstætt atvik að ræða, fjarsýn, þar sem Aðal- heiður sér bifreið fasta í aur og tvo pilta, og þekkir að ann- ar þeirra er Sigurður sonur okkar. Það, að hún sér aðeins tvo, en ekki þrjá, gæti bent til raunveruleika þeirrar kenn- ingar dr. Helga Pjeturs, að f jarsýnir gerist með þeim hætti, að sjáandinn sjái með augum annars aðila, sýngjafa, sem á sömu stundu er að horfa á það, sem sjáandinn skynjar. — Sýnir ýmsar eru algengar, en sjaldgæft að hægt sé að rekja þær til ákveðinna samtímaatburða og til ákveðinna manna. Heimurinn er fullur af fyrirbærum ýmiskonar, eða rétt- ara sagt, óskýrð og vandskýrð fyrirbæri eru alltaf að ger- ast, og það eru einmitt sjáendur og annað næmt fólk, sem slíkt getur skynjað. Og slíkt fólk er miklu fleira en vitað er um. Það er eðli vitundarinnar, að skynja það sem í fjarlægð gerist. Fjarhrif og fjarsambönd gerast daglega hjá flestum mönnum. Alla dreymir t. d. og draumar flestir eru atburð- ir sem i fjarlægð gerast. 2. Viðurkenning f jarhrifa mundu leiða til breytinga á liögum mannkyns. En enn eru fjarhrifamöguleikar ekki að fullu viður- kenndir. Hér þyrfti breyting á að verða. Sú breyting gæti meira að segja orðið upphaf algjörrar stefnubreytingar á öllum högum mannkyns.. Ef almennt yrði vitað hvert leita skyldi þeirrar orkuumögnunar og aukinnar vitkunar, sem svo mikil er þörfin á, yrðu á fáum árum meiri breytingar til batnaðar á högum mannkynsins en orðið hafa á öllum öldum áður. Hér yrði þá sú breyting, er sköpum mundi ráða, og svo lengi hefur verið vonast eftir. Flutt á fundi í Sálarrannsóknarfélagi Hafnarffaröar 1. mat 1985. QQ MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.