Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 28
Hann var félagi í Breska sálarrannsóknafélaginu,1 og er athyglisvert, að félagið sneri sér til hans, en ekki einhvers úr Tilraunafélaginu, með beiðni um skýrslur um draum- speki og fjarskyggni Jóhannesar nokkurs Jónssonar, er kallaður var Drauma-Jói. Niðurstöður sínar og ályktanir birti Ágúst síðan í bók, sem gefin var út árið 19152 Rannsóknir á duiarfullum fyrirbrigðum höfðu vakið at- hygli sálfræðinga í sambandi við athuganir þeirra á dá- leiðslu og undirmeðvitund eða dulvitund. Sálarrannsókna- menn lögðu einnig mikla áherslu á þessi atriði; einkum má nefna hér Myers þann, er skrifaði bók þá, er hratt hreyfingu spíritista af stað á Islandi. Myers var upphaflega málfræðingur, en aflaði sér mikillar þekkingar í sálarfræði, og William James, sem telja má einn af upphafsmönnum nútima sálarfræði, taldi bók hans (Human Personálity and its Survival of BlocLily Death) tímamótaframlag til skiln- ings á dulvitund mannsins. Myers varð fyrstur til að kynna kenningar Freuds í hinum enskumálandi heimi.3 Ein af grundvallarspurningunum, sem Myers f jallaði um, var, hvort persónuleiki mannsins (sálin) gæti yfirgefið iík- amann og starfað utan hans, og taldi hann slíkt vera sann- að. Næsta atriði var spurningin um, hvort sálin gæti lifað af líkamsdauðann. Grundvallaratriði í kenningum Myers var, að dulvitund- in væri í sambandi við æðri heim, andlegan, og íbúar og kraftar þess tilverustigs gerðu vart við sig í gegnum dul- vitund manna.4 1 riti sínu fjallaði Myers einnig um náðar- 1. Brynleifur Tobíasson, Hver er maburinn? íslendingaœuir I, Rvík 1944, bls. 16. 2. Ágúst H. Bjarnason, Drauma-Jói. Sannar sagnir af Jóhannesi Jóns- syni frá Arseli, Rvík 1915. 3. Pálliirlén, William Jnmes och parapsykologin. 1 William James dá och nu, útg. O. Pettersson og H. Akerberg, Lund 1980, bls. 182. 4. F.W.H. Myers, Human Personaly ancl its Survival of Bodily Death I. bls. 16. W. James virðist hafa haft svipaða tilgátu um samband hins yfirmnnnlega (higher spiritual agencies) og dulvitundarinnar (suh- consciousness). Það kemur fram í bók hans Varieties of Religious Experience. A. Study in Human Nature, Longmans, London o. fl. stöðum 1904, bls. 242. 26 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.