Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 38
kirkjusafnaðarins í Reykjavík, og spíritisminn kenndi sig við vísindi og starfaði sem fræðslustefna. Að lokum skulu hér nefndir þeir þrír megindrættir, sem mörkuðu þróun- ina og getið var um í fyrsta hluta ritgerðarinnar: 1. Kirkjan, þjóðfélagið og menningin voru áður örofa heild, en í lok 19. aldar tóku undirstöður þess að bresta, og menn urðu sér betur meðvitandi um, að þróunin stefndi í átt til aðgreiningar. Þetta var undirrót þeirr- ar skoðunar, sem tók að gera vart við sig í blöðum og tímaritum á áttunda áratug 19. aldar, að ófremdar- ástand ríkti í kirkju- og trúmálum. Þessari skoðun óx mjög fylgi frá því um 1880, og var hún um aldamótin útbreidd, jafnvel meðal almennings. KFUM og skyld félög vildu ráða bót á þessu með því að efla almenna vakningu á grundvelli kirkjulegra játninga og lúthersks rétttrúnaðar með áherslu á persónulegri trúarsann- færingu (afturhvarfi) einstaklingsins. Óframdar- ástandið stafaði samkvæmt þessu af því, að kirkjan var að vissa tökin á fólkinu. Spiritisminn og dultrúarhreyfingin settu trúarvit- und einstaklingsins í hásætið og kirkjukenningar og trúarsetningar varð að endurskoða, að svo miklu leyti sem þær brutu í bága við nýjustu þekkingu og vísindi. Ófremdarástandið stafaði samkvæmt þessari skoðun af því, að kirkjan hélt dauðahaldi í úrelta heims- mynd. 2. Félagslegur grundvöllur spíritismans og dulspekinnar var í upphafi hin nýja borgara- og millistétt, en fljót- lega var einnig til hreyfing, sem náði til almennings, þar sem spíritisminn varð eins konar alþýðutrú. Hug- myndafræðilegt gildi dulspekifélaganna fyrir borgara- stéttina var greinilegast á síðari hluta annars áratug- arins og í upphafi hins þriðja. Hinn félagslegi grund- völlur KFUM voru lægri stéttirnar. Fyrir unga drengi úr verkalýðsstétt varð KFUM hvati og möguleiki ('protestant ethic) til þess að komast áfram í samfélag- 36 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.