Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 35
MORGUNN guðanna var t.d. að finna guðleysi sem sjaldan eða aldrei hafði verið boðað íslenskri alþýðu á jafn afgerandi hátt. Haraldur brást hart við þessari ádrepu gegn kristnum dómi og birti harðorðan ritdóm um ljóðabókina í tímaritinu Verði Ijós í ársbyrjun 1898. Hann segir þar að alda vantrúar rísi óvenjuhátt á íslandi um þær mundir. Hann skrifar af þessu tilefni: „ Þeir sem kristnir em meira en að nafninu til og vilja vera það, hljóta nú að sjá, að það er full ástæða til þess að gera alvöru af kristindóminum og að kristindómurinn nú verður að vera barátta og stríð.“ Rétt fyrir aldamótin var því kominn fram hópur guðfræðinga og presta sem vildu skera upp herör gegn gagnrýni á helga dóma trúarinnar. Þorsteinn Erlingsson blandaði sér í þær deilur sem út af áðumefndum ritdómi Haralds spunnust og taldi sig, þó trúlaus væri, ekki vera óvin Krists né andstæðing siðferðisboðskapar kristninnar. Ut af ritdóminum varð ritdeila milli Haralds og Guðmundar Hannessonar læknis, en þeir höfðu verið samtímis við nám í Kaupmannahöfh. Haraldur segist lengi hafa vitað Guðmund lang andvígastan kristinni trú af öllum löndum sínum að Þorsteini Erlingssyni einum frátöldum, en Þorsteinn hafði auk þess snúist til fýlgis við sósíalismann sem þá var vart þekktur á íslandi. Deilan snérist mikið um það hvort og að hve miklu leyti siðferðis- hugsjónir og mannúð væm bundnar kristindóminum einum. En það var einnig fjallað um grundvallaratriði kristinnar trúar, sem er upprisa Jesú Krists frá dauðum. Þetta hafði greinilega verið deiluefhi meðal íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfh því Haraldur skrifar á móti Guðmundi Hannessyni í Isafold 4. júní 1898: ✓ „Eg man vel eftir því enn, að þú komst einu sinni til mín í Kaupmannahöfn, sem oftar og hélst því þá sterklega fram, að allur kristindómurinn hlyti að standa og falla með upprisu Jesú; og það var alveg rétt ályktað. Væri Jesús upprisinn, þá hlyti kristin- dómurinn að vera sannleikur; væri hann eigi upprisinn, hefði hann verið hugarburðarmaður eða blátt áfram svikari; .. þú hafðir þau 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.