Bankablaðið - 01.12.1953, Side 36

Bankablaðið - 01.12.1953, Side 36
vNI/x. Gleðileg jól! í FARSÆLT NÝTT ÁR! \ SIG Þ. SKJALDBERG Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR +----- Gleðileg jól! FARSÆLT NYTT AR! RAGNAR BLONDAL H.F. •J.---------------- í | Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! Ég tók hönd hennar aðra og kyssti hana af rælni. „Svona heilsa menn páfanum," sagði ég og kyssti á hringinn, sem hún liafði sér til gamans á einum fingrinum. „Vitleysa,“ sagði lnin dálítið trufluð, því ég hafði brotizt inn á tilfinningar hennar óviðbúnar, en hún dró ekki að sér höndina. Ég horfði á hana ófyrirleitnu augnaráði. „Kysstu mig,“ skipaði ég og glotti. Hún leit á mig döpur, hikaði við, en hlýddi. „Ó, vinur minn,“ hvíslaði hún. „Þú held- ur víst að ég kyssi hvern sem er. Þú mátt ekki halda, að ég komi svona fram við alla.“ Og nú var það lnin, sem kyssti. Það var koss knúinn fram af sterkri tilfinningu, og mér fannst hann ekki snerta varir mínar, helclur sáran blett einhvers staðar inni í sál- inni, og ég reis snöggt á fætur, eins og eitt- hvað mjög óvænt hefði að höndum borið. Hún leit á ntig skelkuð. „Hvað er að, Hrafn?“ „Fyrirgefðu mér, Olga, ég vildi þér ekkert illt,“ hreytti ég út úr mér sem svar við bljúgri spurningu hennar. Svo fór ég að lneinsa pípuna mína og ílauta danslag. í svip hennar mátti lesa ákafa leit sálar- innar að skilningi á framkomu minni. „Viltu að ég fari?“ spurði hún lágt. „Nei, langt í frá.“ „Ég ætla að fara,“ sagði hún. „Þú kemur aftur einhvern tíma seinna,“ anzaði ég og liélt áfram að hreinsa pípuna og flauta danslögin. Augnabliki seinna kvaddi ég hana á tröppunum og bauð henni ekki fylgd mína heim. Þó var stígurinn svo auður og skugga- legur, og Jj() var hún svo lítil og ein. Jregar ég rétti henni höndina. Það var samþykki mitt við Jdví, að hún færi. — Svo fór hún. Og rauða kápan hennar með loðkragann rann að síðustu saman við rökkrið og gula 26 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.