Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 21

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 21
bankaskólanum verði fastur þáttur í uppeldi ungra bankamanna. Ákvæði um það að prófskylda skuli felld inn i launagerð bankanna. 3. að Bankablaðið verði framvegis meira en hingað til vettvangur l'yrir alhliða fræðslu í bankamálum. Ályt nefndarinnar var samþykkt í einu hljóði og nefndarmönnum þakkað ágætt starf. STJÓRNARKJÖR. Á fyrri fundinum var kosin uppstilling- arnefnd er gera átti tillögur um stjórn sambandsins og varstjórn fyrir næsta kjör- tímabil. í nefndina voru kosnir: Baldur Sveinsson, Útvegsbankanum, Björn Tryggvason, Landsbankanum og Hannes Pálsson, Búnaðarbankanum. Nefndin lagði til að formaður sambands- ins væri kjörinn: Einvarður Hallvarðsson, Landsbankanum, er var kjörinn í einu hljóði. Meðstjórnendur: Adólf Björnsson, Útvegsbankanum, Bjarni G. Magnússon, Landsbankanum, Hannes Pálsson, Búnað- arbankanum og Sigurður Sigurgeirsson, Útvegsbankanum, er einnig voru kjörnir í einu hljóði. Þá var kjörinn varastjórn og endurskoðendur samkvæmt tillögum nefndarinnar: Halldór Jónsson, Iðnaðar- bankanum, Sverrir Elíasson, Landsbankan- um. Guðmundur Einarsson, Útvegsbank- anum og Garðar Þórhallsson, Búnaðar- bankanum. Endurskoðendur voru kjörnir: Hörður Þórhallsson, Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis og síra Magnús Þor- steinsson, Búnaðarbankanum. Adólf Björnsson þakkaði fráfarandi stjórnar- mönnum ánægjulegt samstarf, og óskaði þeim heilla. Hjálmar Bjarnason, fundar- H júslcapar-ohligo Útveéshanltans 1955 9/4 Áslaug H. Arngrímsdóttir og Baldur Maríusson garðyrkjumaður. 9/4 Birna Björnsdóttir og Hörður Pétursson húsgagnabólstrari. 7/5 Edda Björnsdóttir og Þorkell Valdimarsson stórkaupm. 10/7 Gunnar Kr. Gunnarsson og Hrönn Pétursdóttir. 29/1 Haraldur Baldursson og Gíslína Guðmundsdóttir. 16/7 Helga Helgadóttir og Erlendur Gretar Haraldsson. 12/10 Ingólfur Ö. Örnólfsson og Elín H. Hallgrímsdóttir. 27/8 Jóhanna Heiðdal og Walther Gunnlaugsson sjómaður. 27/5 Stefán St. Stefánsson og Katrín Thors. H JÚ SK APARHEIT: Ragnheiður Gunnarsdóttir og Bragi Hannesson. Bankablaðið árnar hinum ungu hjónum og hjónaefnum framtíðarheilla. stjóri sagði síðan fundi slitið í fjarveru hins nýkjörna formanns, er var erlendis, þakkaði fundarmönnum góða fundarsókn og árnaði hinni nýkjörnu sambandsstjórn heilla. BANKABLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.