Bankablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 21

Bankablaðið - 01.12.1955, Qupperneq 21
bankaskólanum verði fastur þáttur í uppeldi ungra bankamanna. Ákvæði um það að prófskylda skuli felld inn i launagerð bankanna. 3. að Bankablaðið verði framvegis meira en hingað til vettvangur l'yrir alhliða fræðslu í bankamálum. Ályt nefndarinnar var samþykkt í einu hljóði og nefndarmönnum þakkað ágætt starf. STJÓRNARKJÖR. Á fyrri fundinum var kosin uppstilling- arnefnd er gera átti tillögur um stjórn sambandsins og varstjórn fyrir næsta kjör- tímabil. í nefndina voru kosnir: Baldur Sveinsson, Útvegsbankanum, Björn Tryggvason, Landsbankanum og Hannes Pálsson, Búnaðarbankanum. Nefndin lagði til að formaður sambands- ins væri kjörinn: Einvarður Hallvarðsson, Landsbankanum, er var kjörinn í einu hljóði. Meðstjórnendur: Adólf Björnsson, Útvegsbankanum, Bjarni G. Magnússon, Landsbankanum, Hannes Pálsson, Búnað- arbankanum og Sigurður Sigurgeirsson, Útvegsbankanum, er einnig voru kjörnir í einu hljóði. Þá var kjörinn varastjórn og endurskoðendur samkvæmt tillögum nefndarinnar: Halldór Jónsson, Iðnaðar- bankanum, Sverrir Elíasson, Landsbankan- um. Guðmundur Einarsson, Útvegsbank- anum og Garðar Þórhallsson, Búnaðar- bankanum. Endurskoðendur voru kjörnir: Hörður Þórhallsson, Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis og síra Magnús Þor- steinsson, Búnaðarbankanum. Adólf Björnsson þakkaði fráfarandi stjórnar- mönnum ánægjulegt samstarf, og óskaði þeim heilla. Hjálmar Bjarnason, fundar- H júslcapar-ohligo Útveéshanltans 1955 9/4 Áslaug H. Arngrímsdóttir og Baldur Maríusson garðyrkjumaður. 9/4 Birna Björnsdóttir og Hörður Pétursson húsgagnabólstrari. 7/5 Edda Björnsdóttir og Þorkell Valdimarsson stórkaupm. 10/7 Gunnar Kr. Gunnarsson og Hrönn Pétursdóttir. 29/1 Haraldur Baldursson og Gíslína Guðmundsdóttir. 16/7 Helga Helgadóttir og Erlendur Gretar Haraldsson. 12/10 Ingólfur Ö. Örnólfsson og Elín H. Hallgrímsdóttir. 27/8 Jóhanna Heiðdal og Walther Gunnlaugsson sjómaður. 27/5 Stefán St. Stefánsson og Katrín Thors. H JÚ SK APARHEIT: Ragnheiður Gunnarsdóttir og Bragi Hannesson. Bankablaðið árnar hinum ungu hjónum og hjónaefnum framtíðarheilla. stjóri sagði síðan fundi slitið í fjarveru hins nýkjörna formanns, er var erlendis, þakkaði fundarmönnum góða fundarsókn og árnaði hinni nýkjörnu sambandsstjórn heilla. BANKABLAÐIÐ 27

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.