Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 35

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 35
GUÐMUNDUR ÓLAFS hanh.astjóri Guðmundur Ólafs bankafulltrúi lét af störfum í Útvegsbanka íslands h.f. um miðjan nóvember síðastliðinn. Um næstu áramót tekur hann við stjórn Iðnaðarbanka íslands h.f., en við þá stofnun er hann ráðinn bankastjóri. Guðmundur Ólafs réðist í þjónustu Útvegsbanka Islands 1. júní 1930 og hefir því starfað í rúman aldarfjórðung í bank- anum. Hann hefir verið aðallögfræðing- ur bankans og jafnframt hin síðari ár bankastjórafulltrúi. Þann aldarfjórðung, er Guðmundur Ólafs hefir starfað í Útvegsbankanum, hef- ir hann með ári hverju átt vaxandi vin- sældum að fagna jafnt í röðum viðskipta- manna og hjá öllu starfsfólki bankans. Guðmundur Ólafs hefir tekið mikinn og góðan þátt í félagsstörfum bankamanna og átt sæti í stjórn Starfsmannafélags Út- vegsbankans og Sambands íslenzkra banka- manna. Með mikla og gagnholla lífsreynslu tek- ur hann við hinum nýju störfum, og er það von og ósk allra bankamanna að hon- um megi vel farnast í hinu nýja starfi. JÓN BJÖRNSSON bankafullfrúi í víxladeild Útvegsbankans átti 30 ára starfsafmæli þann 1. nóvember 1954. Jón er í hópi hinna eldri starfsmanna bank- ans, enda þótt hann sé ungur að árum og enn yngri í fasi og framkomu. Fyrir 31 ári hóf hann bankaferil sinn við byrjun- arstörf í íslandsbanka. Brátt kom í ljós að þar undi Jón hag sínum vel og hefir ævi- starf hans til þessa verið í banka, og er það von allra vina hans að enn megi sam- starf Jóns Björnssonar og Útvegsbankans eiga sér langa og farsæla framtíð. Þar fara saman hagsmunir góðir. Vart mun geta húsbóndahollari þjón en Jón Björnsson. Hitt vita þó fleiri hversu vinsamlegur hann er í framkomu og fyrirgreiðslu, oft á tíðum, erfiðra erinda viðskiptamanna bankans. BANKABLAÐIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.