Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 45

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 45
og jafnvel þótt ekki væri annað en fortöl- ur, aðeins gera illt verra. Svo er nú lield- ur alls ekki víst, að þetta sé svo mjög al- varlegt. Allt í einu heyrðist umgangur í stigan- um. Stofuhurðinni var lokið upp, og í dyrunum stóð Anna. Ef vel var að gáð, mátti sjá ölvímu í augum hennar. Hún varð undrandi í íyrstu, en sagði svo. — Svo þið þekkist þá; ekki vissi ég það. — Já, ekki ber á öðru, svaraði Ögmund- ur glaðlega. Satt að segja kynntumst við fyrst í Grjótagötunni í dag. Komdu ann- ars sæl, Anna. — Já, sæl verið þið, sagði Anna. En auð- veldlega mátti sjá, að henni brá við orð Ögmundar. Nú kom ungur, kraftalegur maður í ljós á bak við Önnu, og benti hún honum að ganga inn. — Mamma, þetta er kærastinn minn, Þorsteinn Eilífsson. Við ætlum, vonandi með þínu góða samþykki, að opinbera trúlofun okkar í kvöld. — En, Anna mín — sagði móðirin, lengra komst hún ekki, Jrví að Ögmundur lagði róandi höndina á öxl liennar og sagði: — Einmitt það. Dugandi maður að því er virðist. Síðan spurði hann. — Hafið þið verið að skemmta ykkur í dag? Hefði ekki verið skynsamlegra fyrir þig, Anna mín, að vera heima hjá mömmu Jrinni og hjálpa lienni og láta fund þinn við unnustann bíða kveldsins? £n fyrirgefið mér annars. Ég er hér að blanda mér í mál, sem mér kemur ekkert við. — Allt í lagi, Ögmundur, sagði Anna. Eigum við ekki að koma fram í eldhús, Steini, og fá okkur eitthvert snarl? Er þau höfðu lokað hurðinni á eftir sér, \ j GLEÐILEG JÓL ) Farsœlt nýtt ár! / KJÖTBÚÐ SÓLVALLA (☆☆☆☆☆☆ / GLEÐILEG JÓL! I Farsælt nýtt ár! j ÚLTÍMA H.F. ;☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! ( Farsælt nýtt ár! j MARTEINN EINARSSON & CO. j ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ GLEÐILEG JÓL! ( Farsælt nýtt ár! / VERZLUNIN BALDUR j FRAMNESVEGI 29 )☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! j Farsælt nýtt. ár! | HÚSGAGNAVERZLUN j KRISTJÁNS SIGURGEISSONAR )■☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! j Farsælt nýtt ár! { / TJARNARCAFE ) BANKABLAÐIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.