Bankablaðið - 01.12.1955, Page 45

Bankablaðið - 01.12.1955, Page 45
og jafnvel þótt ekki væri annað en fortöl- ur, aðeins gera illt verra. Svo er nú lield- ur alls ekki víst, að þetta sé svo mjög al- varlegt. Allt í einu heyrðist umgangur í stigan- um. Stofuhurðinni var lokið upp, og í dyrunum stóð Anna. Ef vel var að gáð, mátti sjá ölvímu í augum hennar. Hún varð undrandi í íyrstu, en sagði svo. — Svo þið þekkist þá; ekki vissi ég það. — Já, ekki ber á öðru, svaraði Ögmund- ur glaðlega. Satt að segja kynntumst við fyrst í Grjótagötunni í dag. Komdu ann- ars sæl, Anna. — Já, sæl verið þið, sagði Anna. En auð- veldlega mátti sjá, að henni brá við orð Ögmundar. Nú kom ungur, kraftalegur maður í ljós á bak við Önnu, og benti hún honum að ganga inn. — Mamma, þetta er kærastinn minn, Þorsteinn Eilífsson. Við ætlum, vonandi með þínu góða samþykki, að opinbera trúlofun okkar í kvöld. — En, Anna mín — sagði móðirin, lengra komst hún ekki, Jrví að Ögmundur lagði róandi höndina á öxl liennar og sagði: — Einmitt það. Dugandi maður að því er virðist. Síðan spurði hann. — Hafið þið verið að skemmta ykkur í dag? Hefði ekki verið skynsamlegra fyrir þig, Anna mín, að vera heima hjá mömmu Jrinni og hjálpa lienni og láta fund þinn við unnustann bíða kveldsins? £n fyrirgefið mér annars. Ég er hér að blanda mér í mál, sem mér kemur ekkert við. — Allt í lagi, Ögmundur, sagði Anna. Eigum við ekki að koma fram í eldhús, Steini, og fá okkur eitthvert snarl? Er þau höfðu lokað hurðinni á eftir sér, \ j GLEÐILEG JÓL ) Farsœlt nýtt ár! / KJÖTBÚÐ SÓLVALLA (☆☆☆☆☆☆ / GLEÐILEG JÓL! I Farsælt nýtt ár! j ÚLTÍMA H.F. ;☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! ( Farsælt nýtt ár! j MARTEINN EINARSSON & CO. j ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ GLEÐILEG JÓL! ( Farsælt nýtt ár! / VERZLUNIN BALDUR j FRAMNESVEGI 29 )☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! j Farsælt nýtt. ár! | HÚSGAGNAVERZLUN j KRISTJÁNS SIGURGEISSONAR )■☆☆☆☆☆☆ j GLEÐILEG JÓL! j Farsælt nýtt ár! { / TJARNARCAFE ) BANKABLAÐIÐ 51

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.