Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 31

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 31
ADOLF BJÖRNSSON: KVEÐJURÆÐA flntt Helga GuSmundssyni bankastjóra Herra bankastjóri, Helgi Guðmundsson. Mér er í senn gleði og saknaðarefni að flytja yður á Jjessari samkomu nokkur kveðjuorð frá starfsfólki Útvegsbankans. Ég gleðst yfir Jdví að fá tækifæri til Jjess að Jjakka yður öll störf yðar í Jjágu félaga minna, en ég finn vanmátt minn að lýsa með orðum, því sem hugur minn vill segja. Ég hryggist yfir að vita yður hætta störf- um hér í bankanum, en góðar endurminn- ingar draga úr sársaukanum. Þess gerist eigi þörf að eyða mörgum orðum til þess að kynna heiðursgest okk- ar, Helga Guðmundsson. Skal Jjví farið fljótt yfir sögu. , Helgi Guðmundsson gekk í þjónustu Útvegsbanka íslands 1. janúar 1932, þá 41 árs að aldri. Rúmu ári síðar var hann skip- aður aðalbankastjóri. Helgi Guðmundsson var eigi ókunnur eða óvanur banka- og viðskiptamálum, er hann kom til starfa í Útvegsbanka íslands. Aður hafði hann verið starfsmaður Lands- bankans í Reykjavík og útibústjóri hans á Isafirði, fulltrúi hjá stærzta útflutnings- fyrirtæki landsins og um skeið verzlunar- erindreki íslands í Suðurlöndum með að- setri á Spáni. Reynzla og kynni af þessum fjölþættu störfum íslenzkra atvinnumála, heima og erlendis, ásamt staðgóðri menntun, hafa eflaust verið Helga Guðmundssyni nyt- samur og góður framhaldsskóli, til undir- búnings vandasömum og ábyrgðarmiklum störfum í nýstofnuðum banka, sem risinn Helgi Guðmundsson bnnkastjóri. var á grunni hins gamla íslandsbanka, er blætt hafði út í innanlandsstyrjöld milli stjórnmálaflokkanna um yfirráð og íhlut- un. Það kom brátt í ljós að Útvegsbankan- um hafði bæzt ný og góð forusta við komu Helga Guðmundssonar í bankann. Viðskipti og traust fór vaxandi með ári hverju og hagur bankans batnaði að sama skapi. Enda mun það allra mál, að Helgi Guðmundsson hefir frá upphafi vega unn- ið Útvegsbankanum mikil og farsæl störf. Útvegsbankinn hefir ávallt átt hug hans allan og starfskrafta óskipta. Viðskipta- BANKABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.