Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 19

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 19
/ hádegisverðarboði bankastjórnar Landsbankans í Þjóðleikhúskjallaranum. KVÖLDBOÐ. Bankastjórn Búnaðarbanka íslands sýndi Sambandinu þann sóma að bjóða fulltrúum til kvöldverðarboðs í veitinga- húsinu Naustið að loknum fundi. Þórhall- ur Tryggvason skrifstofustjóri, bauð full- trúa velkomna til hófsins í nafni Búnaðar- bankans, en bankastjórinn Hilmar Stef- ánsson, gat ekki komið því við að sitja hófið. Var setið í góðu yfirlæti undir borð- um við hinn bezta veizlumat. Hjálmar Bjarnason, fundarstjóri, þakkaði gott boð. Síðar var staðið upp frá borðum og dval- izt við samræður fram eftir kvöldi. HÁDEGISBOÐ. Bankastjórn Landsbanka íslands sýndi sambandinu einning þann sóma að bjóða fulltrúum til hádegisverðar í Þjóðleikhús- kjallaranum. Allir bankastjórar bankans: Jón G. Maríasson, Gunnar Viðar og Vil- hjálmur Þór, og aðalbókari bankans, Svan- björn Frímannsson sátu boð þetta og er það út af fyrir sig mjög sjaldgæft að allir BANKABLAÐIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.