Bankablaðið - 01.12.1955, Síða 19

Bankablaðið - 01.12.1955, Síða 19
/ hádegisverðarboði bankastjórnar Landsbankans í Þjóðleikhúskjallaranum. KVÖLDBOÐ. Bankastjórn Búnaðarbanka íslands sýndi Sambandinu þann sóma að bjóða fulltrúum til kvöldverðarboðs í veitinga- húsinu Naustið að loknum fundi. Þórhall- ur Tryggvason skrifstofustjóri, bauð full- trúa velkomna til hófsins í nafni Búnaðar- bankans, en bankastjórinn Hilmar Stef- ánsson, gat ekki komið því við að sitja hófið. Var setið í góðu yfirlæti undir borð- um við hinn bezta veizlumat. Hjálmar Bjarnason, fundarstjóri, þakkaði gott boð. Síðar var staðið upp frá borðum og dval- izt við samræður fram eftir kvöldi. HÁDEGISBOÐ. Bankastjórn Landsbanka íslands sýndi sambandinu einning þann sóma að bjóða fulltrúum til hádegisverðar í Þjóðleikhús- kjallaranum. Allir bankastjórar bankans: Jón G. Maríasson, Gunnar Viðar og Vil- hjálmur Þór, og aðalbókari bankans, Svan- björn Frímannsson sátu boð þetta og er það út af fyrir sig mjög sjaldgæft að allir BANKABLAÐIÐ 25

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.