Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 37

Bankablaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 37
sínar hendur. Þannig var Halldór urn nokkurn tíma forstjóri Síldarbræðslunnar á Sólbakka og Keflavíkur h.f. Halldór hef- ir alltaf verið dugandi og fjölhæfur banka- maður, starfsglaður og starfsviljugur, góð- ur drengur og sannur félagi. Elías Halldórsson forstjóri Fiskiveiða- sjóðs mælti þakkar og kveðjuorð til Guð- mundar Ólafs. Þakkaði hann Guðmundi gott samstarf og farsæl störf fyrir bank- ann. Kvað Elías jrað ómetanlegt tjón fyrir Útvegsbankann að verða að sjá að baki jafn reyndum og ágætum starfsmanni og Guðmundur Ólafs hafði kynnt sig í störf- um og framkomu. Hann kvað það einnig saknaðarefni fyrir starfsfólkið að missa svo góðan starfsfélaga. Þó væri það fagnaðar- efni að hann færi til meiri frama, og sann- aði urn leið að Útvegsabnkinn gæti alið upp starfsmann til bankastjórastarfa, þó að slíkt hafi aldrei verið viðurkennt áður. Svavar Guðmundsson bankastjóri á Ak- ureyri færði einnig heiðursgestunum þakk- ir fyrir störf þeirra í Jságu bankans og gott samstarf. Rifjaði hann upp erfiðleika upp- hafsdaga Útvegsbankans og hin stórkost- legu átök, er Helgi Guðmundsson haíði gert hvert af öðru til Jress að efla bank- ann. Svo var hagur bankans slæmur, sagði Svavar að þá voru ekki margir umsækjend- ur um bankastjórastöðu í Útvegsbankan- um. Þar næst ávarpaði formaður Starfs- mannafélags Útvegsbankans Helga Guð- mundsson og birtist Jrað á öðrum stað í blaðinu. Að lokum fluttu heiðursgestirnir ávörp og báru fram árnaðaróskir til Útvegsbank- ans og starfsfólksins. Formaður Starfsmannafélagsins sagði síðan hófinu slitið og bað veizlugesti að minnast ættjarðarinnar. Risu allir úr sæt- um og var sungið með undirleik hljóm- sveitarinnar: „Ég vil elska mitt land“. Var svo Útvegsbanki íslands h.f. hvlltur. Kveðjuhóf Jjetta fór mjög virðulega fram. Heiðursgestirnir. Talið frá vinstri: Guðmundur Ólafs bankastjóri, Halldór Halldórsson, bankafulltrúi, Helgi Guðmundsson bankastjóri. BANKABLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.