Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 10

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 10
Helgarráðstefnan á Akureyri. metrum yfir sjávarmáli. Herbergi og svefn- pláss biðu okkar. Var fljótlegt að koma fyrir farangri. Síðan var sezt að kaffidrykkju og rabbi. Ahugi var svo mikill fyrir morgun- deginum að naumast gáfu menn sér tíma til að renna niður kaffinu. Allir voru komn- ir í háttinn fyrir miðnætti. Enginn gaf sér tíma til að skreppa í bæinn og líta á gleði- hús í höfuðstað Norðurlands. Annars er bezt að fjölyrða ekki meir um aðdraganda að ráðstefnunni, heldur ganga til dagskrár: Föstudaginn 15. sept.: Flogið frá Reykjavík kl. 20.45. Kl. 22.00 sameiginleg kaffidrykkja og kynning í Skíðahóteli Akureyrar. Laugardagur 16. sept.: Morgunkaffi kl. 8.30. Kl. 9.30 Ráðstefnan sett af Hannesi Páls- syni Erindi: Stofnun, skipulag og störf S.I.B., Bjarni G Magnússon. Erindi: Eftirlaunamál starfsmanna banka og sparisjóða, Guðjón Hansen trygginga- fræðingur. Kl. 12.00: Hádegisverður. Kl. 13.00: Erindi: Skipulag ogstörf norska bankamannasambandsins, Gunnar Casper- sen, aðstoðarframkvæmdastjóri NBF. Kl. 14.30: Þátttakendum skipt í þrjá um- ræðuhópa. Kl. 16.00: Kaffihlé. 16.30: Framhaldið umræðum. Kl. 20.00: Kvöldverður í boði bankanna á Akureyri. Sunnudagur: Kl. 9.00 Morgunkaffi. KI. 10.30 Niðurstöður umræðuhópanna ræddar sameiginlega. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Akureyri og nágrenni skoðað. Kl. 22.15 Flogið til Reykjavíkur. Eins og sjá má á dagskrá ráðstefnunnar er mikið verk framundan og hver mínúta setin. Kom það og á daginn að ekki mátti tíminn vera naumari til að gera verkefnunum full skil. Dagskrá var að mestu fylgt, nema hvað nokkuð dróst að setja ráðstefnuna um morg- uninn. Það var þó ekki af því að menn væru ekki snemma uppi. Hver einasti maður var mættur fyrir auglýst morgunkaffi. Voru 8 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.