Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 12

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 12
/ hátiðarskapi i boði bankanna. starfsmannafélaga hinna einstöku banka. 2. Álit hóps 3 er að SIB nái bezt tilgangi sínum með aukinni kynningar- og fræðslu- starfsemi. Brýn nauðsyn er á því að efla skilning og áhuga bankamanna á samtök- unum. Telur hópurinn að ráðstefna eða námskeið eins og það sem við nú sitjum sé spor í þá átt. Leggja beri áherzlu á að framvegis verði slíkar ráðstefnur haldnar og þá með sérstöku tilliti til þess að fá yngri bankamenn til virkrar þátttöku í starfi SÍB. 3. Hópur 3 telur fyllilega tímabært að SIB ráði til sín starfsmann, hluta úr degi til að byrja með. Allan daginn þegar fjár- hagsgrundvöllur hefur verið tryggður. Hópurinn er sammála um að hækka eigi verulega árgjöld til sambandsins til þess að standa straum af og gera mögulega, þá auknu starfsemi SIB, sem hópurinn tel- ur nauðsynlega. 1. Sem svar við fyrstu spurningu um eftir- launasjóðina telur hópurinn sjálfsagt að allir bankamenn og starfsmenn sparisjóða njóti sömu lífeyrissjóðskjara. I því sam- bandi er æskilegt að athugun fari fram á stofnun sameiginlegs eftirlaunasjóðs bankamanna. Yrði þar höfð sérstök hlið- sjón hve mikill styrkur slík sjóðsstofnun væri starfsmönnum einkabankanna, sem í dag hafa lakari eftirlaunakjör en starfs- menn í ríkisbönkunum. 2. Hópurinn er andvígur vísitölubindingu lána og telur hana ekki koma til mála meðan lán eru ekki almennt vísitölu- bundin. 3. Hópurinn telur að ávaxta beri fé eftir- launasjóðanna fyrst og fremst með lánum til sjóðsfélaga, áfram eins og hingað til. 4. Hópurinn telur að ekki komi til greina að bankamenn greiði hærra hundraðshluta af launum í eftirlaunasjóði, þar eð bank- arnir hafa tekið á sig ábyrgð á skuld- bindingum sjóðanna. Slík hækkun væri bein kjaraskerðing. 5. Hópurinn álítur ekki eðlilegt að bankarnir yfirtaki sjóðina heldur þvert á móti, að sjóðsfélögum beri aukin hlutdeild í stjórn sjóðanna. T. d. þannig að stjórnarmeð- limum væri fjölgað í fimm og tveir væru kjörnir úr hópi sjóðsfélaga. Að lokum vilja þátttakendur í fyrstu helg- arráðstefnu bankamanna þakka Akureyring- um frábærar móttökur. Húsráðanda Skíða- hótelsins gott viðmót og ágætan aðbúnað. Síðast en ekki sízt viljum við þakka bönkun- um á Akureyri skemmtilegt kvöldverðarboð undir stjórn Steingríms Bernharðssonar, Sig- urðar Ringsted, Ragnars Steinbergssonar og Halldórs Helgasonar. 10 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.