Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 13

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 13
JÓN G. MARÍASSON - Við tímamót - Jón G. Maríasson, seðlabankastjóri, hætti störfum 1. ágúst sl. Fer vel á því, að þessara tímamóta í lífi Jóns sé minnzt í Bankablað- inu. Jón G. Maríasson er fæddur á Isafirði 1898. Að loknu námi hérlendis og í Dan- mörku og eftir starf við Asgeirsverzlun á Isafirði, gerðist hann starfsmaður við Lands- bankann á Isafirði í ársbyrjun 1919. Hann var orðinn bókari útibúsins árið 1930, er hann var kallaður suður til starfa við aðal- bankann í Reykjavík. Aðeins fjórum árum síðar tók hann við aðalbókarastarfi og tveim- ur árum seinna varð hann varabankastjóri. Segja má, að Jón hafi hafið aðalbókarastarfið upp í æðra veldi, því að dagleg innri stjórn bankans mun einkum hafa hvílt á Jóni frá árinu 1934. Arið 1945 varð hann bankastjóri. Þessi skjóti og öruggi frami Jóns í einni af stærstu stofnunum landsins ber vitni um ein- stakan dugnað, samvizkusemi og hæfileika. Árið 1957, er aðskilnaður Seðlabanka og Landsbanka hófst, varð Jón bankastjóri við Seðlabankann. Starfsaldur Jóns við þjóð- bankann var því orðinn rúmlega 48j/2 ár, er hann hætti störfum, þar af við bankastjórn í meira en 22 ár. Hefur Jón átt glæsilegan embættisferil, sem á sér fáa líka, og hefur hann skilað landi sínu afburða starfi. Jón hefur komið víðar við en í banka- störfum. Hann var í bæjarstjórn Isafjarðar um tíma og hefur gegnt fjölda annarra trúnaðarstarfa á vegum hins opinbera og ut- an þess, sem ekki verður rakið hér. Mörgum mönnum hefur Jón verið stoð og stytta í einkafjármálum og á öðrum sviðum. Verð- ur hér þó getið eins dæmis, sem ber ljósan vott um trygglyndi Jóns. Hann var skipta- forstjóri í dánarbúi vinar síns, Finns Olafs- sonar frá Fellsenda. Finnur lét eftir sig nokkrar eignir og í erfðaskrá var áskilið, að þeim skyldi varið til þess að koma upp elli- heimili á föðurleifð Finns, að Fellsenda í Dölum. Á eftir hefur fylgt geysistarf, sem einkum hefur hvílt á Jóni, og hefur hann nú séð ávöxt erfiðisins, því að elliheimilið hefur nýlega tekið til starfa. I starfi sínu sem bankastjóri hefur Jón ávallt verið ákveðinn húsbóndi og staðið vel á hagsmunum og rétti þeirra stofnana, sem hann hefur stýrt, en óhikað má segja, að hann hafi verið bankastjóra réttlátastur út á við gagnvart viðskiptamönnum og inn á við meðal samstarfsmanna og undirmanna hefur hann verið yfirmanna vinsælastur. Ná vin- BANKABLAÐIÐ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.