Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 15

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 15
Sumarbúðirnar í Selvík teknar í notkun Eins og áður hefur verið minnzt á hér í blcðinu, þá voru hafnar byggingarfram- kvæmdir í landi starfsfólks Landsbankans, Selvík við Alftavatn, fyrir liðlega einu ári. Þvkir rétt að gera nokkra grein fyrir þessum framkvæmdum. Sérstaklega vegna mjög vill- andi greina, sem birtust í blöðum borgarinnar nokkru eftir að búðirnar höfðu verið teknar í notkun. Fyrir nokkrum árum festi Félag Starfs- manna Landsbanka Islands kaup á 10—12 hektörum lands úr landi Ondverðarness fyr- ir austan fjall. Með það fyrir augum að hægt væri að skapa aðstöðu fyrir starfsfólk Lands- bankans til dvalar í sumarleyfum og öðr- um frítímum, eftir því sem ástæður leyfðu. Hér var að margra dómi ráðizt í stórvirki og fjárhagsgrundvöllur æði ótryggur. Kom mörgum spánskt fyrir á hvern hátt væri hægt að tryggja fjárhagsgrundvöll fyrirtæk- isins. Fyrsti vísirinn varð til á 30 ára starfs- afmæli FSLI, en þá áskotnuðust félaginu eitt hundrað þúsund krónur í afmælisgjöf. Lands- banki Islands hafði um árabil boðið starfs- fólki bankans og gestum til árlegrar skemmti- ferðar, starfsfólki að kostnaðarlausu. Vegna mikillar þátttöku og kostnaðar þótti ýms- um fjármununum betur varið til annarrar félagsstarfsemi, þar sem skemmtiferðir þess- ar þótm á stundum skilja heldur lítið eftir. Auk þess sem fjölmenni stofnunarinnar gerði það að verkum, að oftast varð að fara sama hringinn í ferðalögin. Komu fram þær radd- ir að fara þess á leit við ráðamenn bankans, að í stað þess að eyða miklum fjármunum til skemmtiferðar fengi félag starfsmanna bankans ákveðna upphæð til félagsmála- starfs. Varð það að ráði og var ákveðið á fundi starfsmanna að leggja ferðalögin nið- ur um óákveðinn tíma. Verja verulegum hluta þessarar upphæðar til uppbyggingar fé- lagsstarfs í Selvík. Margskonar framkvæmd- ir og undirbúningsvinna var hafin þar eystra. Arkitekt var fenginn til að teikna mannvirki. Mikil sjálfboðaliðsvinna var lögð þar fram og almennur áhugi fyrir framkvæmdum. Það var þegar ljóst að þessar framkvæmdir kost- uðu mikla peninga og vildu allir leggjast á eitt með að gera Selvík byggilega hið fyrsta. Arin liðu og nokkrum fjármunum var safnað saman, en þeir fóru allir í undirbún- ingsvinnu þar eystra. Landsbanki Islands átti merkisafmæli um þessar mundir minntist sjötíu og fimm ára afmælis bankans. Margir starfsmenn gerðu ráð fyrir dýrlegri veizlu og miklum gleðskap í tilefni afmælisins. Ráðamenn bankans tóku það ráð, að í stað veizluhalda skyldi leitað til starfsmanna og þeim heitin aðstoð til að „Hús i smiðum— Sjálfboðaliðar að starfi. BANKABLAÐIÐ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.