Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 16

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 16
Sjálfboðaliðar við störf. byggja upp menningarstarf á vegum félags- ins. Var niðurstaðan sú, að Landsbankinn og FSLI tóku höndum saman um byggingar- framkvæmdir eystra. Starfsmennirnir áttu landið, en vantaði fjármagn til að hefja byggingar þar eystra. Bankinn taldi ekki æskilegt að efna til stórrar afmælisveizlu. Því var það ráð tekið af hálfu bankans að ljá máls á því að byggja nokkur lítil timbur- hús til afnota fyrir starfsfólk bankans og fjölskyldur, gegn framlagi frá starfsfólkinu, með afnot af landsréttindum, sjálfboðaliðs- vinnu og framlagi starfsmannafélagsins, eins og ástæður leyfðu hverju sinni. Arangurinn var sá að keypt voru frá Finn- landi 10 timburhús ca. 45 ferm að stærð. Nánar tiltekið þrjú lítil herbergi með tveim svefnplássum og stórri stofu með eldhúskrók. Lítil hreinlætisherbergi er og með vaski. Hús þessi voru reist fyrir ári síðan og komust allvel frá vetrinum. Með vorinu var haldið áfram byggingarframkvæmdum. Rafmagn var leitt í húsin, vatnsveita og klóak að hverju húsi. Þá voru húsin búin nauðsynleg- ustu tækjum og húsbúnaði. Margir unnu þarna eystra og gekk á ýmsu með fram- kvæmdir. Otaldar eru vinnustundir starfs- manna Landsbankans og óþarft er að leiða getum að áhyggjum trúnaðarmanna bank- ans og starfsfólksins, hvort að unnt myndi verða að taka húsin í notkun. I byrjun júlí komu fyrstu dvalargestirnir og frá 8. júlí til 9. september nutu um 290 starfsmenn bankans og fjölskyldur þeirra þeirrar ánægju að eiga vikudvöl í Selvík. Oþarft er hér að lýsa þeirri ánægju, sem þeir urðu aðnjótandi, sem dvöldu í Selvík. Þar er allt sem einn stað má prýða. Sérlega fallegt umhverfi og allur aðbúnaður hinn bezti. Máske verður tækifæri til að rita síðar um þá hlið málsins. Fullyrði ég að fátt hefur glatt hug starfs- manna meir, en Selvík eins og hún kom okk- ur fyrir augu, þegar við komum í hlað þar til vikudvalar. Forráðamönnum Landsbank- ans og Félags starfsmanna Landsbanka Is- lands ber að þakka sérstaklega fyrir stórhug og framsýni, án þess að hægt sé að saka um /burð á nokkru sviði. Mörg verkefni eru enn óleyst eystra. Mikil vinna framundan. Margir munu hugsa gott til glóðarinnar á sumri komanda, að taka þar til hendi til fegrunar og gleði fyrir þá, sem þar eiga að njóta dýrð- legrar dvalar á komandi árum. 14 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.