Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 20

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 20
DR. JÓHANNES NORDAL, bankastjóri: Efnahagsmálin og bankarnir Flutt á þingi Sambancls íslenzkra bankamanna 9. apríl 1967. Mér er sönn ánægja að því að hafa fengið þetta tækifæri til þess að flytja stutt erindi á þingi Sambands íslenzkra bankamanna. Vil ég þá sérstaklega óska sambandinu til ham- ingju með þetta ágæta húsnæði, sem það hef- ur fengið fyrir starfsemi sína. Vona ég að þessi aðstaða verði til þess að efla sambandið og gefa því betri tækifæri en áður til að vinna að hagsmunamálum bankamanna, og á ég þar ekki aðeins við launa- og kjaramál, heldur ekki síður þau mál, sem miða að aukn- um þroska stéttarinnar og betri möguleikum hennar til þess að gegna þjóðfélagslegu hlut- verki sínu. Ég get ekki stillt mig um að nefna hér mál, sem ég hef haft mikinn áhuga á alla tíð, ekki sízt vegna kynna minna af því, þegar ég var í stjórn Sambands ís- lenzkra bankamanna. A ég hér við Banka- skólann og aðra fræðslustarfsemi banka- manna, er bæði miði að því að þjálfa nýliða í bankamannastétt, en ekki síður hinu, að gefa eldri og reyndari starfsmönnum tæki- færi til sérþjálfunar og sjálfsmenntunar í starfi sínu. Þótt allir hljóti að vera þakklátir fyrir það ágæta starf, sem Bankaskólinn hef- ur unnið til þessa, megum við ekki gleyma því, að enn er mjög langt í land, að hann gegni því hlutverki, sem honum var í upp- hafi ætlað. Nú þegar þessi góða aðstaða hef- ur skapazt hér fyrir starfsemi skólans, vona ég eindregið, að gengi hans fari vaxandi og allir leggist á eitt til að gera hann að öflugri og alhliða fræðslumiðstöð fyrir bankana. Með nýrri tækni og flóknari þjóðfélagsháttum er æ meiri þörf fyrir sérþjálfaða menn í banka- mannastétt, og úr þeirri þörf verður aðeins leyst á vegum bankanna og bankastarfs- manna sjálfra. Hér er ekki um að ræða verk- efni, sem nokkurn tíma verður sinnt að gagni af ríkinu, enda fellur það ekki með eðlileg- um hætti inn í hið almenna fræðslukerfi. Varðandi þetta mál langar mig til þess að leggja áherzlu á eitt, en það er sjálfs- menntun og gagnkvæm fræðsla meðal banka- manna sjálfra. Hlutverk Bankaskólans á ekki aðeins að verða það, að koma upp nám- skeiðum af ýmsu tagi fyrir byrjendur og þá, sem reyndari eru í starfinu, heldur þyrfti 18 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.