Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 25

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 25
Búnaðarbankinn í HveragerÖi Búnaðarbanki íslands opnaði nýtt útibú hinn 11. ágúst að Breiðumörk 19 í Hvera- gerði. Af því tilefni var efnt til hófs fyrir heimamenn og fleiri gesti. A meðal gestanna var landbúnaðarráð- herra Ingólfur Jónsson, Magnús Jónsson fjár- málaráðherra, bankastjórn, bankaráð og ýms- ir forystumenn í héraðinu. Aðalræðuna flutti Stefán Hilmarsson, bankastjóri og fjallaði m. a. um landbúnað- arframleiðslu Arnessýslu og hið mikilvæga framlag Búnaðarbankans og sjóða hans til uppbyggingar landbúnaðarins í sýslunni. Stofnun útibúsins væri í beinu samræmi við lög bankans, en í þeim segir, að tilgangur bankans sé að styðja landbúnaðinn og greiða fyrir fjármálaviðskiptum þeirra, er smnda landbúnaðarframleiðslu. Sagði bankastjórinn, að Arnessýsla væri sú sýsla landsins, er Búnaðarbankinn hefði veitt mestan fjölda stofnlána og sömuleiðis væri lánsfjárhæðin hærri en til nokkurrar ann- arrar sýslu. Baldur Eyþórsson, varaformaður banka- ráðs Búnaðarbankans, stýrði hófinu, sem haldið var í tilefni opnunar útibúsins, og tóku margir gestir til máls og lém í ljós ánægju sína með stofnun útibúsins og árn- uðu bankanum allra heilla á komandi árum. Meðal ræðumanna voru Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra, Jón Pálmason formað- ur bankaráðs Búnaðarbankans, Þorsteinn Sig- urðsson formaður Búnaðarfélags Islands o. fl. en að lokum talaði hinn nýji bankaútibús- stjóri Tryggvi Pémrsson. Tryggvi Pémrsson, sem nú hefur verið ráð- inn bankaútibússtjóri Búnaðarbankans í Hveragerði, er fæddur 25. nóvember árið 1909 á Eyrarbakka. Faðir Tryggva var Pét- ur Guðmundsson skólastjóri á Eyrarbakka og kona hans Elísabet Guðmundsdóttir, þjóð- kunn kona og skáldmælt vel. Tryggvi lauk Tryggvi Pétursson banka- útibússtjóri á skrifstofu sinni i Búnaðarbankaúti- búinu i Hveragerði. BANKABLAÐIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.