Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32
Gestir á þingi S.Í.B. laugur Björnson, Útvegsbankanum, sem mælti með breytingunni. Tillagan var síðan samþykkt með 31 atkvæði gegn 7. N efndarkosningar: Allsherjarnefnd: Jóhann Ingjaldsson, Seðlabankanum, Stefán Pálsson, Búnaðar- bankanum, Sveinbjörn Egilsson, Landsbank- anum, Olafur Ottósson, Samvinnubankanum og Guðjón Halldórsson, Útvegsbankanum. Uppstillingarnefnd: Garðar Þórhallsson, Búnaðarbankanum, Sigurjón Sigurðsson, Iðn- aðarbankanum, Stefán Gunnarsson, Seðla- bankanum, Ólafur Helgason, Útvegsbank- anum og Jón Júlíus Sigurðsson, Landsbank- anum. Þegar hér var komið sögu var fundi frest- að til laugardags, 8. apríl kl. 13-30. Laugardagsfundurinn hófst á erindi um efnahagsmálin og bankana, sem dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, flutti og er birt hér í blaðinu. Þá var erindi um Norræna bankamanna- sambandið, sem Gunnar Swedborg, formaður Sænska bankamannasambandsins, flutti. Fé- lögum sambandsins hefir fjölgað verulega á síðusm árum og eru í dag um 52.100. Þá hefir sambandinu tekizt að safna nokkrum sjóðum, sem eru í dag rúmlega 23 milljónir. Síðar minntist ræðumaður á ýmis verkefni NBU, þar á meðal kjaramál, menningarmál og aðstoð við lönd, sem eiga í kjaradeilum. Ræðumaður lauk erindi sínu með hvatningu til allra bankamanna að standa vel á verðin- um og hika ekki við að setja fram ítarlegar kröfur til hagsbóta fyrir norræna banka- menn. Næst kom erindi um fræðslumál banka- manna á Norðurlöndum, sem varaformaður Norska bankamannasambandsins, C. A. Weisser-Svendsen flutti. Ræðan var flutt af mikilli mælsku og lifandi máli. Benti hann á nauðsyn þess að til bankastarfa veld- ust dugandi og áreiðanlegir starfsmenn. Að fræðsla og menntun bankafólks skipaði önd- vegi í starfi bankanna, til félagslegs öryggis og bættrar þjónustu fyrir viðskiptamenn bankanna, ef svo væri gert þyrftu banka- menn ekki að kvíða framtíðinni. Að lokum flutti Gunnar Kjær, varafor- 30 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.