Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 39

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 39
Á KJALVEGI (sléttubönd) Bjóða lýði fjöllin fríð, faðminn víða kanna. Góða tíðin blessuð blíð, bcetir líðan manna. Magnús Pálmason. Að lokinni fyrstu helgarráðstefnu S.I.B. 16. og 17. sept. 1967 áttu nokkrir bankamenn stutta dvöl á barnum á Hótel KEA. Þar var þá meðal annarra staddur Baldur Eiríksson, sem mælti af munni fram eftirfarandi vísu: / fjárhagskröggum er ég enn, þótt ekki tim sinn ég fjasi. En þessir blessaðir bankamenn, þeir bera þó vör að glasi. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! VERZLUNIN GIMLI GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! HRESSINGARSKÁLINN GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! RAFTÆKJAVERZLUN JÚLÍUSAR BJÖRNSSONAR S JÖTUGUR: MAGNÚS PÁLMASON Magnús Pálmason, starfsmaður við Aust- urbæjarútibú Landsbanka íslands, varð sjö- tugur 15. júní s.l. Hann hefir starfað í Landsbankanum lið- lega 33 ár. Réðist í þjónustu bankans 14. apríl 1934 og starfaði lengst af í aðalbank- anum. Magnúsi er margt til lista lagt. Söngmaður mikill og góður. Geta þeir bezt borið um það, sem starfað hafa með afmælisbarninu í Karlakórnum Fóstbræður. Hann er glaður á gleðistundum og hrókur alls fagnaðar. Þá er hann hagyrðingur ágætur. Vinir Magnúsar og samstarfsmenn þakka afmælisbarninu góð kynni og ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Árna afmælisbarn- inu og fjölskyldu hans heilla á þessum merku tímamótum. BANKABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.