Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 44

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 44
KVOLDVAKA S.I.B. Geir Frímann Sigurðsson vaktmaður Geir Finnur Sigurðsson vaktmaður í Bún- aðarbankanum andaðist í septembermánuði síðastliðnum á sextugasta og níunda aldurs- ári. Með Geir heitnum er genginn traustur maður og svipmikill persónuleiki. Kynni mín af Geir hófust fyrir um átta árum, er ég byrjaði í bankanum, og komst ég fljótlega að raun um einstaka samvizkusemi hans við störf sín, sem lýsti sér í smáu sem stóru. Geir hafði er hann lézt verið starfsmaður Búnaðarbankans allt frá árinu 1949, en var áður starfandi lögregluþjónn í Reykjavík, eða meðan heilsan leyfði. Avallt var ánægjulegt að eiga viðræður við Geir, enda hafði hann ákveðnar skoðanir á því, sem um var rætt hverju sinni, var fasmr fyrir, ef því var að skipta, en alltaf sanngjarn. Geir heitinn átti um langt árabil við mikla Kvöldvaka Sambands íslenzkra banka- manna, hin fyrsta á vetrinum, var haldin í húsakynnum Utvegsbanka Islands, laugar- daginn 25. nóv. s.l. Vakan hófst með því að spilað var bingó. Margir góðir munir voru í boði frá Húsgagnaverksmiðjunni Dúna, Gefjun-Iðunn, Prentsmiðjunni Odda hf. Þá var stiginn dans fram eftir nótm. Lið- lega hundrað manns sótm kvöldvökuna og fór hún hið bezta fram. I kvöldvökunefnd voru: Adolf Björnsson, formaður Starfsmannafélags Utvegsbankans, Jón Bergmann, Iðnaðarbankanum, og Olaf- ur Ottósson, Samvinnubankanum. Bankamenn gera lítið af því að halda sam- eiginlegar skemmtanir. Astæða er til að efla samstarf og kynningu starfsmanna bank- anna. Kvöldvakan var liður í þeirri kynn- ingu og er æskilegt að fleiri kvöldvökur verði haldnar á vegum S.I.B. Hvetjum við til að framhald verði á skemmtistarfseminni síðar í vetur. Jafnframt skulu framfærðar þakkir til Utvegsbankans fyrir afnotarétt af hinum glæsilegu salarkynnum á efstu hæð banka- hússins. vanheilsu að stríða, sem hann bar með af- brigðum vel, og hefur þar komið til mikill sálarstyrkur. Geir átti því láni að fagna að vera kvæntur góðri konu, frú Kristjönu Ein- arsdótmr, og eignuðust þau þrjá sonu, en af þcim komust tveir til fullorðinsára. Starfsfólk Búnaðarbankans saknar þessa mæta manns og biður honum guðsblessunar í öðrum og betri heimi. M. W. Sigurðsson 42 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.