Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 46

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 46
Kveðjuorð frá starfsfélögum BALDUR SVEINSSON Baldur Sveinsson bankafulltrúi andaðist 2. nóvember s.l. eftir langvarandi sjúkdóm. Baldur fæddist í Stykkishólmi 18. október 1902. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson trésmiður þar og kona hans Guðrún Björns- dóttir. I ættir fram var Baldur kominn af gagn- merku dugnaðarfólki og átti til þjóðþekktra athafnamanna frændsemi að sækja. Olst hann upp í foreldrahúsum. Stundaði síðan nám í Verzlunarskóla Islands og brautskráðist það- an 1920. Hóf hann þá skrifstofustörf hjá Hinu ís- lenzka nýlenduvörufélagi í Reykjavík. I þjón- ustu Islandsbanka réðist hann 1921 og starf- aði síðan í Útvegsbanka íslands meðan heilsa og kraftar leyfðu. Starfsmaður var Baldur Sveinsson alla tíð einn ágætastur í bankanum, öruggur og fljót- ur að leysa hvert verkefni af höndum með snilldarbragði og snyrtilegum frágangi. Við- skiptamönnum bankans þjónaði hann af stakri ljúfmennsku og lipurð en þær eigind- ir voru honum meðfæddar. Baldur starfaði mikið að félajgsmálum bankamanna, bæði formaður Starfsmannafé- lags Útvegsbankans og einnig í fyrstu stjórn Sambands íslenzkra bankamanna. Var mik- ill fengur að félagsmálastörfum Baldurs Sveinssonar í þágu okkar bankamanna og fyrir það verður honum ævinlega þakkað af heilum hug þeirra sem nutu að starfa með honum og einnig þeirra, sem síðar hafa notið forystustarfa hans í félagsmálum. Baldur var einn af stofnendum fyrsta kvartetts Starfs- mannafélags Útvegsbankans og jafnan líf og sál í hópi þeirra fjórmenninga, er veittu okk- ur á hátíðarsamkomum ógleymanlegar ánægjustundir. Hann var heiðursfélagi Starfs- mannafélags Útvegsbankans. Baldur Sveinsson vann að fleiri félagsstörf- um, m. a. í Leikfélagi Reykjavíkur og Fóst- bræðrum en í þeim félögum var hann lengi virkur félagi og afkastamikill. Hann var og mikilsmetinn í Oddfellowreglunni og hefi ég fyrir satt að þar hafi hann lagt mörgum líkn- armálum mikilsvert lið og ótal starfsstundir. Baldur var kvæntur Fríðu Guðmunds- dóttur trésmiðs í Reykjavík. Var sambúð þeirra ástúðleg og heimili þeirra með miklum myndarbrag og gestrisni þeirra hjóna frá- bær og elskuleg. Þegar við starfsfélagar Baldurs Sveinsson- ar í Islandsbanka og Útvegsbanka íslands kveðjum látinn góðan dreng minnumst við hugljúfra samskipta í starfi og tómstundum. Adolf Björnsson. 44 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.