Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 48

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 48
SEXTÍU OG FIMM ÁRA: r Margrét Isólfsdóttir Þann 11. apríl sl. átti frú Margrét ísólfs- dóttir 65 ára afmæli. Margrét varð starfsmað- ur Landsbanka Islands þann 14. desember 1923 og þjónaði þeirri stofnun og síðar Seðlabanka Islands dyggilega, þar til á af- mælisdaginn sinn, en þ áhætti hún störfum. Margrét sá þessar stofnanir vaxa úr dverg í risa, ef komast má svo að orði. Hún tók þátt í vexti þeirra, og hafði á hendi margskonar störf, m. a. var hún gjaldkeri útibús Lands- bankans á Isafirði um ára bil. Frú Margréti er margt til lista lagt, eins og heimili hennar og eiginmanns hennar, Haraldar Olafssonar fulltrúa í Búnaðarbankanum að Nökkvavogi 62, ber gleggst vitni. Þeir, sem þangað hafa einu sinni komið gleyma því aldrei. Þar er hlutur þeirra beggja jafn. Haraldur á ein- stætt safn gamalla íslenzkra muna, sem hann hefur skrásett og raðað á listrænan hátt. Hús- móðirin hefur aftur á móti prýtt heimilið á mjög smekklegan hátt, bæði með eigin handavinnu og öðrum fallegum munum. Nú þegar frú Margrét kveður þær stofnanir, sem hún hefur þjónað af trúmennsku í rúm 43 ár, er öruggt að henni fylgja bezm óskir sam- starfsmanna og þakklæti fyrir samveruna. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! ÞÓRODDUR E. JÓNSSON HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! RAMMAGERÐIN - LISTMUNAVERZLUN — Sendir um allan heim. — GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 46 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.