Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 55

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 55
Fyrir framan safnið i Abramtsevo. um kirkjuna og stöðu hennar í Sovétríkjun- um. Hafi þá ráðherrann sagt, að dagar kirkj- unnar væru nú senn taldir í Sovétríkjunum og sæist það bezt á því, að engir sækm kirkju nema gamlar kerlingar. Svaraði þá patríark- inn með hægð: „Það verða alltaf til gamlar kerlingar." Hver hópur útlendinga er 12 daga í Abramtsevo, en menn geta dvalið áfram 12 daga til viðbótar eða lengur, ef þeir óska og hafa gert ráðstafanir til þess fyrirfram. Að loknum 12 dögum varð Björn að hverfa heim, en ég var aðra 12 daga og hefði gjarn- an viljað vera lengur. Þarna var margt Sovétmanna vel mæl- andi á þýzku og ensku, og varð því gott til fanga um að kynnast Sovétríkjunum frá sjónarmiði Sovétmanna sjálfra, enda þurfti ekki að ganga á eftir þeim til að koma þeim af stað með frásagnir og upplýsingar um hvað eina. Þeir sögðu, að það væri skammt síðan landið var opnað til fulls fyrir erlenda ferðamenn. Þeim þætti svo gaman að fá alla þessa gesti og þeir óskuðu þess svo heitt að hafa frið og vináttu við alla menn, að þeir vildu allt fyrir okkur gera. Ungur maður sagði við mig: „Við þekkjum ekkert við- bjóðslegra en stríð og manndráp. Við viljum taka saman höndum við ykkur, vinna með ykkur og skemmta okkur með ykkur. Við vitum, að hjá okkur er ekki allt í I. flokki A enn sem komið er, en við erum í óða önn að laga það, sem ábótavant er. Þið megið held- ur ekki gleyma, að við höfum orðið að byggja allt upp tvisvar á 50 árum, að naz- istar drápu 20 milljónir manna í Sovétríkj- BANKABLAÐIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.