Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 56

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 56
Klaustursveggirnir í Zagorsk buðu hverri árás byrginn. unum, svo að á stórum svæðum lifði eng- inn karlmaður eftir nema smádrengir og öld- ungar. Við viljum allt á okkur leggja til að annað eins komi aldrei fyrir aftur.” Eftir námsdvölina í Abramtsevo vorum við vikutíma í Moskvu á vegum Intúrist. Okkur vac sýnt það markverðasta í borginni og sagt frá hverju því, sem við óskuðum að vita. í Kreml skoðuðum við meðal annars hið fræga og ómetanlega safn, þar sem ásamt öðru eru geymdir dýrgripir keisaranna. I því safni er kirkjuklukka, sem á sér óvenjulega sögu. Þegar hún var hengd upp og átti að hringja henni í fyrsta sinn, fannst hringjar- inn hvergi. Keisarinn varð ofsareiður, og hefði eflaust látið drepa hringjararæfilinn á staðnum, hefði hann fundizt, en þar sem jörðin virtist hafa gleypt hann og það gat ekki samrýmzt keisaralegu réttlæti að engri refsingu yrði fram komið, lét keisarinn rífa kólfinn úr klukkunni og senda hann í útlegð til Síberíu, þaðan sem hann átti ekki aftur- kvæmt. I Moskvu er útisundlaug svo stór, að menn þykjast ekki hafa séð annað eins. Um hana er sögð sú saga, að þar hafi staðið fyrir bylt- ingu kirkja ein vegleg. A tímum Stalins voru byggð háhýsi nokkur í einkennilegum stíl, sem Ameríkanar kenna við brúðkaups- tertu. Félaga Stalin þótti tilvalið að rífa kirkju þessa og byggja þar háhýsi, og þótt listamenn og arkitektar mótmæltu harðlega, hafði gamli maðurinn sitt fram eins og fyrri daginn. En þegar farið var að grafa fyrir há- hýsinu, fannst engin föst undirstaða, hversu djúpt sem grafið var. A þá Stalin að hafa sagt, þegar útséð var um háhýsisbygginguna: „Við breytum þá bara gryfjunni í sundlaug.” Við Gorkí-stræti stendur hús eitt mikið, og er neðsta hæðin hlaðin úr brúnum steini. Það grjót fluttu nazistar með sér frá Finn- landi á styrjaldarárunum og ætluðu að reisa sér úr því minnismerki um sigurinn yfir Moskvu. En sá sigur fórst fyrir, eins og fleira í áætlunum þeirra, og grjótið brúna var not- að í neðstu hæð fyrrnefnds húss. Þegar þessi vika var liðin, dvaldi ég enn aðra viku í Moskvu við margvíslegar dægra- styttingar og flaug að henni lokinni til Lenin- grad og dvaldi þar fimm síðustu daga Sovét- dvalar minnar. Mér fór sem flestum útlendingum, sem ég hitti á ferð minni; okkur fannst við ein- hverra hluta vegna kunna betur við okkur í Leningrad en Moskvu. Mér er ekki að fullu Ijóst, í hverju þessir sérstöku töfrar Lenin- Fyrir fimmtán árum voru enn sungnar helgar tiðir í Abramtsevo. 54 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.