Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 59

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 59
Embættismenn í Á þessu ári var Björn Tryggvason ráðinn aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Islands. Björn er fæddur 13. maí 1924. Hann lauk lögfræðinámi 1951. Ungur hóf Björn bankastörf. Unglingur var hann sendisveinn í Utvegsbanka Islands h.f. og þaðan lá leið hans í Landsbanka Is- lands. Var lögfræðingur bankans 1951— 1957. Aðstoðarbankastjóri fyrir Norðurlönd við Alþjóðabankann í Washington 1957— 198. Á sama tíma viðskiptafulltrúi við sendi- ráð Islands í Washington. Björn hefir tekið mikinn og góðan þátt í félagsmálum bankamanna, verið formaður F. S. L. I. og átt sæti í stjórn S.I.B. Hann er í skólanefnd Bankamannaskólans. Það vekur mikla ánægju allra banka- manna að vel hæfur starfsmaður úr þeirra hópi hafi verið valinn í þetta vandasama embætti. Seðlabankanum Nýlega var Sigurður Örn Einarsson skip- aður skrifstofustjóri í Seðlabanka Islands í stað Björns Tryggvasonar, sem tekið hefir við störfum aðstoðarbankastjóra við Seðla- bankann. Sigurður Örn er þekktur bankamaður. Að loknu námi réðist hann í þjónustu Lands- banka Islands og starfaði þar til Seðlabank- inn varð sjálfstæð stofnun, en tók þá við störfum þar. Sigurður Örn hefir tekið mikinn þátt í félagsstörfum bankamanna. Hann var for- maður í Starfsmannafélagi Seðlabankans um skeið. Formaður Sambands íslenzkra banka- manna í fjögur ár og er nú þar varaformaður. Þá hefir hann átt sæti í stjórn Norræna bankamannasambandsins. Bankamenn samfagna Sigurði Erni með þennan embættisframa og óska honum alls velfarnaðar. BANKABLAÐIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.