Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 21

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 21
Landsbanki Islands 85 ára Þann 1. júlí s.l. varð Landsbanki íslands 85 ára, en hann tók til starfa 1. júlí 1886, stofnaður með lögum árið áður, og er elzti bankinn í landinu. 10. júlí s.l. tók Lands- bankinn til afnota nýtt og aukið húsnæði, sem lengi hefur verið þörf á, þar eð starfsemi bankans hefur verið í örum vexti á undan- förnum árum. Bankastjórn Landsbankans kynnti breyt- ingarnar á húsnæði bankans á fundi með blaðamönnum og gerði grein fyrir helztu atriðunum í starfsemi bankans fyrr og nú. Ennfremur hafði bankastjórnin boð inni fyrir starfsfólk og ýmsa gesti í húsakynnum bank- ans í tilefni af þessum miklu þáttaskilum í sögu hans. Var þar rakin saga Landsbankans í stórum dráttum og gerð grein fyrir vexti og viðgangi hans. I þessari smttu grein mun þess freistað að rekja að nokkru helztu atriðin, sem fram komu við greind tækifæri. Landsbankinn hóf starfsemi sína í húsi Sigurðar bóksala Kristjánssonar við Bakara- stíg (Bakarabrekku), sem enn stendur. Nafni gömnnar var síðar breytt í Bankastræti og heitir hún svo enn (Þess má geta, að nú BANKABLAÐIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.