Jazzblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 41

Jazzblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 41
tfUetHinga? „Special“-útsetningar fyrir litlar hljómsveitir. — Hljóð- færaskipun: altó sax., tenór sax., trompet, trombón og rhythmi. — Útsetningarnar er einnig hægt að nota fyrir minni hljómsveitir. Verðið mjög sanngjarnt. — Munið: Útsetningarnar eru hvergi leiknar annars staðar og eru allar í nútíma jazz stíl. — Skrifið á ensku eða íslenzku til JOHNNY PHILIPS, 216 W. Tennessee St., Tallakassee. Florida, U. S. A. (Jón Sigurðsson. Ljósm.: ASIS) Hljóðfæraleikarar! Ljósmyndastofa vor mun fram- vegis leggja sérstaka áherzlu á, að taka myndir af hljóðfæraleik- urum. Varðandi nánari upplýsingum, hringið i síma 7707, þar sem þið getið jafnframt pantað mynda- töku. LJÓSMYNDASTOFAN ASIS Austurstræti 5 . Sími 7707

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.