Jazzblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 16

Jazzblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 16
ALLAN STEVENS og HARRY GILTRAP: BESSVE SMITH Hinn 26. september síðastliðinn voru þrettán ár liðin frá dauða mestu blues söngkonu, sem jazzinn hefur átt. Það var á sunnudegi árið 1937, sem Bessie Smith, oft nefnd .Empress of the blues', dó í bílslysi. Bessie fæddist í Chattanooga í Texas 1890, en hún ólst upp í Tennesse. Þar var það, sem Ma Rainey, öðru nafni „Mother of the Blues“, uppgötvaði hina efnilegu ungfrú Smith, sem vakið hafði allmikla athygli sem blues söngkona í nágrenninu. Bráðlega réðst Bessie í um- ferðasýningarflokk Charles P. Bailey, þar sem Ma Rainey söng, og undir leiðsögn hennar skóp Bessie sér óvið- jafnanlegan söngstíl. Þær Ma og Bessie ferðuðust um Bandaríkin og komu við í þorpum, bæjum og borgum og sungu vanalega í stórum sýningartjöldum, og þá oftast fyrir blökkufólk. En Bessie byrjaði brátt sjálfstætt og ferðaðist um og sýndi í leikhúsum og söng jafnan fyrir fullu húsi áheyrenda. Fylgi hennar var svo mikið, að árið 1923 fékk plötufyrirtækið Columbia hana til að gera samning til að syngja inn á piötur og í febrúar sama ár, voru fjórar plötur gerðar í New York. Plöt- ur þessar, sem löngu eru komnar í gott verð meðal safnara voru: Douin Hcart- cd, Blues, Gulf Coast blues, T’anit No- body’s Buissness if I do og Keeps on a 12 JazdUúí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.