Morgunblaðið - 04.12.2008, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.12.2008, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 4. D E S E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 332. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is VIKINGUR HEIÐAR LEIKUR MEÐ SINFÓ VIÐ BARTÓK ERUM VINIR ELÍN JÓNSDÓTTIR HEIÐURSFÉLAGI Faldbúningurinn endurvakti áhuga                              ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 2 3 8 6 Leikhúsin í landinu >> 57 Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Bent A. Koch í danska dag- blaðinu Fyens Stiftstidende, að hann ætli sér að gegna stöðu seðlabankastjóra í nokkur ár til við- bótar. „Þá hyggst ég hætta af sjálfsdáð- um með sama hætti og ég gerði þeg- ar ég lét af starfi forsætisráðherra. Verði ég hins vegar þvingaður úr starfi horfir málið allt öðruvísi við. Þá mun ég snúa aftur í stjórnmálin,“ segir Davíð. Í viðtalinu, sem ber yfirskriftina „Blóraböggull fólksins: Ég varaði við, en enginn vildi hlusta“, segist Davíð hafa hreina samvisku, enda hafi hann lengi varað við því hvert stefndi og verið mjög gagnrýninn í garð nýju auðmannanna en ávallt talað fyrir daufum eyrum. „Ef við hefðum haft frjálsa fjölmiðla, sem hefðu getað og viljað veita hinum raunverulegu valdamönnum aðhald, þá hefðum við ekki leiðst út í ofviðrið sem nú ríkir,“ segir Davíð og tekur fram að hann skilji vel að gremja fólks beinist að sér þar sem hann sé tákngervingur valdakerfisins í stöðu sinni sem seðlabankastjóri. Spurður hvort hann telji að Ísland eigi að sækja um aðild að ESB segist Davíð sjálfur ennþá vera andvígur því. „En ef flokkur minn kemst að þeirri niðurstöðu að sækja eigi um aðild þá mun ég ekki leggjast gegn því,“ segir hann. „Þá mun ég snúa aftur“ Davíð boðar endurkomu í stjórnmál verði hann látinn hætta sem seðlabankastjóri Í HNOTSKURN » Fyens Stiftstidende hefurverið gefið út undir núver- andi nafni síðan 1852, en frá árinu 1772 kom blaðið út und- ir nafninu Kongelig Privilige- rede Odense Adresse-Contoirs Efterretninger. »Bent A. Koch var aðalrit-stjóri Fyens Stiftstidende á árunum 1982 til 1995. »Lesa má viðtalið við DavíðOddsson í heild sinni á vef blaðsins: www.fyens.dk. Davíð Oddsson  ÞORBJÖRN Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Samiðnar, óttast að 3-4 þúsund byggingamenn verði at- vinnulausir í byrjun næsta árs. Þeg- ar flest var um mitt síðasta ár voru yfir 15 þúsund manns við störf í bygginga- og mannvirkjagerð. „Við teljum eðlilegt að um 11 þúsund manns séu við þessi störf og fækkun niður í þann fjölda starfs- manna hefði verið aðlögun að eðli- legum aðstæðum. Nú erum við ekki að tala um að- lögun heldur hrun og sér ekki fyrir endann á því,“ segir Þorbjörn. Bendir hann á að nú séu um 700 faglærðir, íslenskir iðnaðarmenn skráðir atvinnulausir. »8 Verða 3-4 þúsund bygg- ingamenn atvinnulausir?  GENGI krón- unnar mun frá og með deginum í dag ráðast á markaði, þó inn- an þeirra marka sem lög og regl- ur um gjaldeyr- ishöft segja til um. Viðmælendur Morgunblaðsins eru ekki sammála um hvort krónan muni lækka í fyrstu, en segja að markmiðið með fyrirkomulaginu sé vissulega að styrkja krónuna. Þeg- ar til lengri tíma sé horft sé hins vegar allt útlit fyrir að krónan taki við sér á ný. »Viðskipti Takmörkuð fleyting krónunnar hefst í dag  HUGSANLEGUR kostnaður sam- félagsins vegna hruns bankanna gæti orðið á bilinu 3.200-4.400 millj- arðar króna. Inni í þeirri upphæð er áætluð fjármögnunarþörf rík- isins, tap hlutabréfaeigenda í bönk- unum og tap vegna peningamark- aðssjóða. Kostnaður á hvern Íslending er því um 13 milljónir. Til að setja þessar fjárhæðir í samhengi má geta þess að heildar- fasteignamat alls húsnæðis í land- inu var samtals um 4.060 milljarðar króna við síðustu áramót. Þar af var fasteignamat alls íbúðar- húsnæðis í landinu um 2.700 millj- arðar króna. »Viðskipti Kostnaður við kreppuna allt að 4.400 milljarðar ÞEIR sem fengu mat í úthlutun Mæðrastyrksnefndar í gær hafa án efa borið blendnar tilfinningar í brjósti. Þeim sem leita til nefndarinnar hefur fjölgað stórlega og eru ný andlit áberandi, að sögn starfsmanna. Ragnhild- ur G. Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir marga hafa misst vinnuna nýlega. Margir störfuðu áður í byggingariðnaði en eins hafa banka- og verslunarmenn leitað til nefndarinnar að undanförnu. | 26-27 Erill hjá Mæðrastyrksnefnd í upphafi aðventunnar Morgunblaðið/Golli Hundruð matarpoka bíða úthlutunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.