Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 10

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 10
10 STUNDIN NOKKUR RAÐ VIÐ GEÐOFSA 1. Þegar einhver „fer í taugarn- ar” á yður er bezt að slá botn- inn í samræðurnar og flýja návist hans. Siðan skuluð þér setja yður í hans spor og taka að ígrunda manngildi ykkar, hvors um sig. Og ef þér kom- izt að þeirri niðurstöðu, að þér standið viðkomanda fram- ar, getið þér ekki verið þekkt- ur fyrir að reiðast. 2. Þegar einhver leiðindi eru í návist yðar, er fróandi að ganga um gólf og tala þindar- laust. Takið yður síðan sæti og reynið að kryfja það til mergjar, sem þér voruð að segja. Það færir yður heim sanninn um það, að þrátt fyr- ir allt séu fæstir hlutir óvinn- andi og sízt taki að æðrast yf- ir smámunum. 3. Hreyfið yður mikið og um- gangist marga. 4. Veitið öírum athygli, kynn- ist veikleikum þeirr og göllum og þér munuð hafa af því marga ánægjustu.nd. 5. Ef yður langar til að skatt- yrð-ast við fólk, gæti innræti yðar verið svölun í að fara og horfa á glímu, hnefaleik eða knattspyrnu, þegar tækifæri gefst. 6. Það er ekki nóg að lesa dag blöðin, góðar bækur eru enn- þá hollara meíál til fróunar æstum skapsmunum, auk þess sem þær kynnu einnig að geta auðgað anda yðar. Fyrsti maður, sem dó af járnbrautarslysi var Eng- lendingurinn William Husk- isson. Slysið var árið 1830, á milli Liverpool og Manch- ester. Nýlega var hciðurvarði reist- ur í Klondike, hinum sögu- ríka gullgraftrar-bæ í Al- aska, til minningar um hesta er drápust í gullnámunum. Turnbygging þessi, sem eng- inn veit um aldur á, stend- ur á Lébarðahæðunum í Soochow í Kina, og hallast hún meira en hinn frægi turn í Pisa, seiji hefur verið nefndur eitt af sjö furðú- verkum heimsins. Leslie Rore-Belisha, fyrrver- andi hermálaráðherra Breta, hefur samkvæmt fréttum frá París, nýlega kvongast franskri leikkonu Jaqueline Delubac, og er nú í brúð- kaupsferð- í Cannes og á frönsku Rivieranne. Hún var þriðja >kona franska leikarans og leikritahöfundarins, Sácha Cíuitry.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.