Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 23

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 23
S T U N D IN 23 frá hugarsmíSum þeim, er ég haföi sökkt mér riiSur í úl lrá lestrinum, við þaö aö barið var hæversklega á dyrnar. — Iíom inn! sagöi ég eftir stundar- korn. Á sama augnabliki birlist unga stúlkan i dyrunum og andlit hennar ljóm- aSi af kálínu. — Gott kveld, herra, sagði hún. — Góöa kveldiS ungfrú. — Mig langar lil aS biSja herrann hón- ar. — Svo-o; má ég heyra. baÖ var glettnisblær 1 svip hennar og kankvís hreimur í röddinni. Hvort- tveggja virtist vera henni eðlilegt og fór henni einkar vel. — Gamla konan, sem býr hérna hinu megin viS ganginn sagöi mér, aS þér ætt- uö bækur. Nú sé ég aS þetta er satt, sagSi ungfrú Jóhanna og lét augun hvarfla til bókahillunnar á veggnum, þar sem nokkrum óbundnum bókum var raSaS hliS viS hliS meS nákvæmni og smekkvísi cigandans. — FyrirgefiS forvitni mina, hélt ung- frúin áfram, en eigiS þér „KvennagulliS” eflir Rafael Sabatine? — Já, svaraSi ég og fann um leiS til hreykni yfir aS geta svaraS þessari spurningu játandi. — Hvað munduS þér segja ef ég bæSi ySur um að lána mér hana? spurði ung- frú Jóhanna svo. — Eg mundi svara játandi. — Þakka yöur kærlega, en hvaS þér eruS góður að vilja gera þetla fyrir mig. Ójá, — sei, sei — víst er ég þaS, en viljiS þér fá bókina núna? sagSi ég. — Jú, þakka ySur fyrir; mér þykir bara fyrir því að hafa gert yður ónæði. — Já, auÖvitaS, segi ég og reyni að vera léttur í skapi. Svo fer ég aS svipast um eftir bókinni. Loks finn ég bana og. . — Gjöriö svo vel, ungfrú. — Þakk fyrir, berra og fyrirgefiS ó- næSiö. GóSa nótl. Hún hneigSi sig litillega og fór. Og í sama bili varS allt autt og tómlcgt í kringum mig og einveran tók huga minn faslari tökum en fyrr og ég fann aS hún var mér ekki aS skapi. Eg varS aS segja skiliö viS hana, en á livern hátt? Ójú, ég vissi það reyndar. .. . *** Dagarnir liðu. Vikurnar liðu. Og sumariS leiö óaflátanlega. HaustiS nálgaSist smátt og smátt; sendiboSi þess var rökkriö, sem fól í sér lieilar óskiljan- legar álfur — álfur dauSa og tortíming- ar? Fyrr og fyrr nálgaSist þaS á degi bverjum. Loks var komiS fram yfir miðjan ágúsl mánuS. — — Kvöld, seint í ágúst. Myrkur himinn, er borgin eitt óslitiS haf glamp- andi Ijósa. HerbergiS mitt einnig upp- ljómaö. Hún silur þarna í stólnum, körfustóln- um, sem ég keypti fyrir tíu krónur í fornverzluninni i Hafnarstræti. Ungfríi Jóhanna situr þarna og brosir. ÞaS er langt síSan þetta skeSi, margar vikur, já, mánuSir, þótt mér finnist jafn- vel nú, aS þaS hafi skeS í gær; óralangl síSan og viS skulum tala, um þaS eins og þaö hafi skeö i fortiðinni. Máske særir þaS tilfinningar minar minna nú. — Mér finnst lífiS svo einkennilegt, sagöi hún; ég get ekki aS þvi gert. — Þannig er það meS alla, sem brjóta heilann um ráSgátur þess, svaraSi ég. Löng þögn. — ÞaS er þó gaman aS vera ungur. En vesalings gamla fólkiS. . hélt hún áfram, og þarmaSi svo. — .Tá, gaman aS vera ungur og eiga glæstar vonir og aS hafa eitthvaS til aS gefa framtíöinni; og þaS er gaman aS elska. Eg þagnaSi eftir aS hafa haldiS þessa skáldlegu prédikun. — AS elska, sagSi hún hugsandi, en eftir augnablik bætti hún viö spyrjandi; Máske þú elskir? — Já, auövitaS elska ég. .. . margt. — Nei, ég átti auSvitaS viS hvort þú elskaðir. .. . stúlku sagSi hún. — ÞaS er einkamál mitt, svaraSi ég á- hugalaust. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.