Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 19

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 19
Óskar Þórðarson frá Haga: Afturhvarf Eg var nýkominn til borgarinnar og boröaði hjá iólki, sem ég þekkti, en sval á nælurnar i Lveggja manna herbergi i ódýru gistiliúsi. Eg haíði verið svo þræl- heppinn að i'á góða atvinnu í niðursuðu- verksmiðju, og það eina, sem skorti á i'ull- komna hamingju mína var, að mér tækizi að úivega mér þægilegt herbergi, því ég áleit það oi dýrt l'yrir mig að liaia i'ram- tíðar-aðsetur mitt í gistiliúsinu. Og svo var einnig lalsvert þægilegra að hal'a her- bergi ÚL ai lyrir sig. öllum irístundum mínum eyddi ég því í að leila að hcrbergi, sem gæti orðið visllegt heimili. En það var enginn hægðarleikur að íinna herbergi, sem iullnægði kröiuin mínum. Eg las blöðin og íylgdi leiðbeiningum þeirra ei't- ir megni. Eg auglýsti sjáll'ur, en ekkert virlist ætla að koma að nolum. Að vísu skorLi ekki tilboðin, og að á ýmsu væri völ, en ég léí mér ekki allt líka og horíði talsverl í kostnaðinn og þetta voru nægar áslæður til þess, að mér gengi illa í þess- um ei'num. Að lokum fékk ég þó herbergi, máske lílið l)eLra en sum þeirra, sem ég var ný- búinn að haína, en ég var þegar orðinn nógu leiður á biðinni og nægilega óþolin- móður til að taka það, sem kalla mátti sæmilegt og gera mér það að góðu. Iler- bergið, sem ég fékk að lokum, var í stóru, gömlu limburhúsi við Laufásveginn. A herberginu, sem var á þriðju hæð, var einn gluggi, scm sneri í vestur; þarna var lági undir loft og fremur þröngt inni. Innanstokksmunirnir voru Iremur fátæk- legir í i'yrstu, svolílið borö, koffort og handtaska auk lélegs legubekks, er ég átti sjáilur. A veggina hengdi ég svo myndir aí tveiin siíólasystrum minum, sjállum mér og óneíndum kunningja mínum. Allar þessar myndir voru í gömi- um umgerðum. Auk þeirra festi ég upp með leiknibólum nokkrar smámyndir og myndaúrklippur úr blöðum. Lær áLlu að vera til skrauts. hegar þessu var lolcið, og ég liai'ði borg- að i'yrirfram íyrstu mánaðarieiguna, fann ég i'yrst, að ég hafði eignazt heimili. Eg læsli nú dyrunum og stakk lyklinum í vasa minn og gekk út. Eg hafði hugsað mér að nota tímann, því að niðursuðu- verksmiðjan var loluið i'ram eftir degin- um vegna jarðarfarar. Leið mína lagði ég inn í aðal-verzlunar- liverfi bæjarins og leilaði uppi liúsgagna- verzlanir. Eg gekk um i'jölförriustu göl- urnar, frá einni verzlun lil annarrar. Hug- myndin var að kaupa stól í nýja heimilið. Að lokum lá leið mín inn í fornsöluna í Ilafnarstræti. I’ar úði og grúði af liús- gögnum, sem fáir vildu eiga. Eg spurði um stóla. Afgreiðslumaðurinn .bauð mér að skoða ]iað sem á boðstólum væri. Parna dvaldi ég nokkra stund og skoðaði vandlega gamlan körfustól, sem álti að kosta tóli' krónur. — Eg mundi kaupa hann á tíu krónur, sagði ég við karlinn, sem slóð yfir mér og athugaöi mig með augunum, sem lágu miðlungsdjúpt í virðulegu andlitinu. Stóil- inn var hálfgert skrifli. — Ja, sagði karlinn og færði sig nær;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.