Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 46

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 46
46 S 1 UNDIN Jay Pierrepont Moffat, hinn nýskipaði sendiherra Banda- j>rlj þessa er verið að reisa á 1 andamærum Kanada og Banda ríkjanna í Kanada. ríkjanna. Verður hún lengsta brú í heimi, boginn 320 metrar James K. Penfield, fyrsti con- súll Bandarkjanna í Græn- landi. Hann tók við embætti sínu um miðjan maí síðastlið- inn og var sérstakt herskip sent með hann frá New York til Julianehaab, en þar hefur hann að setur sitt. Þegar þess var getið í amerískum blöð- um, að stjórnin ætlaði að senda konsúl til Grænlands var ekki dregin dul á það, að sú ráðstöfun væri gerð til að gæta hagsmuna Bandaríkj- anna hvað snerti hemaðar- lega aðstöðu Grænlands i yf- irstandandi styrjöld. Orustuskipið Washington, sem er fyrsta herskipið, sem Banda- ríkin hafa látið smíða í nítján ár, er 35 þúsund tonn að stærð. Myndin er tekin þegar skipið rann af stokkunum úr herskipa- smíðastöðinni í Philadelphia fyrir skömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.