Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 24

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 24
24 STUNDIN — M segir mér það samt, sagði hún áfjáð. HI — I’á er þaS ekki lengur einkamál. Nei ég get ekki sagt þér það. — Jú, því ekki? baS hún. Bara af því, aS minnsta lcosti alls ekki núna. — Jæja, heldurðu ekki; bara i'yrsta stafinn í nafninu hennar. — Nú, en þá er ég líka búinn aS ljósta upp leyndarmálinu, andæfði ég. — Nei, ég skal ekki segja einum ein- asta manni þetta. YiS erum vinir, ekki satt? — Jú, vissulega. — T5á segirSu mér í þaS minnsta hvar hún á heima, hélt hún áfram. — Ja—a,. . ég veit ekki hvort ég á aS vera aS þvi, sagSi ég og var nú ekki eins ákveSinn og áSur. Mér ilaug í hug að ef til vill sleppti ég hér mjög góSu tækifæri til að gera játningu mina fyrir henni, en mig skorli kjark, þótt ég væri í litlum vafa um úrslitin. En sennilega hefur hún fundiS a Shún var i þann veg aS yfirvinna þagmælsku mína og lokka mig til aS segja frá mínu eina, skáldlega leyndar- máli, því nú sagði hún ennfremur: - í Reykjavík vænti ég? - Já....' — Máske einhvers staðar hér á næstu grösum. - Já. .. . En nú þagnaSi ungfrú Jóhanna skyndi- lega; óvæntum grun sló niSur í hugskot hennar, en þá hélt ég áfram til aS útiloka allan misskilning. — Hún átli heima í herberginu hérna til vinstri síSastliSinn vetur, í sumar hef- ur hún veriS í sveit. En þaS var eins og þessi vilneskja væri ungfrú Jóhönnu ekki næg. Nú fyrst, virt- ist hún verSa alvarlega forvitin. — HefurSu þekkt hana lengi? spurði hún og mér fannst kenna lævísi í rödd- inni. — Já, eiginlega þekkti ég hana ekki mikiS. — HeldurSu aS hún elski þig? spurði u.npfrú Jóhanna ennfremur og gleymdi venjulegri kurteisi fyrir áfergjunni í aS vita meira. — Já, þaS liugsa ég; annars kemur það engum viS, þetta er einkamál, sagSi ég og reyndi aS beiskja röddina lil aS binda enda á þetla leiSinlega samtal. Unglrú .Tó- hanna kipplist viS, þegar ég svaraði svona, og í fyrstu hélt ég, aS hún væri móSguS. — FyrirgefSu forvitnina, sagSi hún og bætti svo viS: — Eú ert svo gáfaSur, að þú skilur þella allt, maður er alltaf svo sólginn í ástarsögur. Svo hló hún vin- gjarnlega, því hún var sannarlega hrædd um aS hafa meS forvitni sinni fyrirgert vináttu minni. Og ég brosti á móti, því ég vildi gjarna vera vinur hennar áfram. EINN dag um hausliS kom ungfrú Helga úr sveitinni. Hún var sól- brennd og einarðari í orSum og fram- göngu en fyrr. ÚtiloTtiS og sólskiniS höfSu stælt líkama hennar og vilja. ITún var hraustlegri í útliti en áður og leit bjartári augum á framtíSina. — Eg rakaSi heilmikiS, fólkiS var sleinhissa á, hvað ég gat, sagSi hún. Sveitafólk heldur alltaf, aS stelpur úr kaupstaS séu gjörómögulegar viS sveita- störf, en samt er þella flest allra bezta fólk. En þaS gelur bara ekki skiliS, aS viS Reykjavíkurdömurnar erum margar hverjar fnlll eins duglegar og stelpur, sem alasl upp í sveit. þannig lél hún dæluna ganga, og ég hlustaSi á. Svo hélt hún áfram: — Eg fór á tvö böll, maSur: annars eru afarsjaldan böll i sveitinni (eins og ég vissi þaS ekki) og þaS voru nú meiri Ijöllin, maSur. Eg reiS skjóttri meri báS- ar leiSir, og þú getur trúaS því, aS ég var orSinn helsærS á sitjandanum, þegar ég loksins kom heim um kvöldiS. Og balliS, guS minn góður, þaS var hrein skelfing. þarna sal spilarinn á kassa og hafSi tvö- falda harmoníku í höndunum og þaS var nú músík, slíkt og þvílikt. Og herrarnir dönsuSu í gúmmístgvélum og voru ó- hreinir um hendurnar, og svo þegar allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.