Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 9

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 9
S TUNDIN 9 Muggur makalausL V O í ,.. j.( '4v-' |W “Copy 1940, King Fcaturcs Syndic^te, Inc., World rights rcscrvcd. Muggur: — Það var svellandi að sjá þig slá boltann í morgun, Elsa mín. Eg vona bara að þú farir vel meða þig, svo þér skáni fljótlega í handleggnum þínum! CTTugg' Elsa: — Þakka þér kær- lega fyrir! Eg hef reynt að hlífa honum síðan ég þvoði þvottinn fyrir mömmu. i.'m ■■ Muggur: — Hefurðu ekki verið a® einhverju öðni bjástri Elsa mín? Elsa: — Jú, ég hjálpaði Stubbu gömlu greyinu, til að þvo gólfið og strjúka af gluggunum hennar. Muggur: — Og það kallar þú að hlífa þér? Elsa: Nei, en þegar ég er bú- in að fægja bílinn fyrir húsbónd- ann, þá hef ég hugsað mér að gera ekki meira í dag. AÐ VESTAN Fyrir 87 árum var stofnað sjúkrahús fyrir konur og börn. Sjúkrahúsið stofnaði dr. Elisabet Blacwell, er var fyrsti kvenlæknir Ameríku. Á þessu sjúkrahúsi hafa aldrei verið aðrir læknar en konur. Árið 1939 voru seldir í Karpon Springs í Florida 682 pund af svömpum og fengust fyrir þá 1,035,554 dollarar. Ein er sú tegund stórvið- skipta sem fer fram á mjög einfaldan hátt. Það er dem- antaverzlunin. Hvergi í heim- inum er til demantakauphöli. Það er alvanalegt að menn sitji yfir kaffibollum eða te- bollum sínum í Hatten Gard- en í London, sem er miðstöð allra demantaviðlskipta, og spjalli um verð steinanna, sem liggja innanum brauð- molana á borðunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.