Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 40

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 40
40 STUNDIN þaS kom lotningarfullur furSusvipur á andlitið, eins og þegar börnum er sýnt eilthvert fallegt leikfang. Og samt var þelta aðeins ómerkilegt ker úr leirblöndu. meS gylltum röndum, og útflúri, en gyll- ingin í röndunum var svikin. Er mikiS til af svona? spurSi hann og þuklaSi á kerinu meS óhreinum fing- urgómunum. — Nei, laug ég hiklaust. ViS eigum bara tvö eftir af þessari gerS. — Er keypt, hm.... Er keypt mikiS svona? — Já, laug ég aftur. F>au hafa selzt á- gætlega. Hann hætti aS þukla á kerinu, en hafSi ekki augun af því, hann saug upp í nef- iS og beit sig í varirnar: — HvaS, liérna — Prjátíu og fimm krónur, sagSi ég. sko.... IlvaS kostar svona? — Einmilt þaS, sagSi hann og hélt á- fram eftir stutta þögn: VerSiS þér bún- ir aS selja þaS eftir viku? — I’aS býst ég viS, sagSi ég til aS hefna mín á honum. -— Þér viIjiS víst ekki taka þaS frá fyr- ir mig? spurSi hann auSmjúkur. Ég sæki þaS eftir viku. — Ja, þaS veit ég ekki. KomiS þér á- reiSanlega aS sækja þaS eftir viku? .Tá, áreiSanlega, sagSi hann. — Jæja, viS getum reynt þaS, sagSi ég. — ViljiS þér ekki skrifa, hm, — skrifa nafniS? Skárri er þaS nú ræskingarnar, hugsaSi ég og þreif blýant og bréfsnepil. Ég skrif- aSi nafniS hans til málamynda, hann sagSist heita Jón Pétursson eSa Pétur Jónsson, ég man ekki hvort heldur, enda skiptir þaS engu máli. Ég var ekki í minnsta vafa um aS máSurinn hefSi ætl- aS sér aS stela einhverju, en gugnaS á því. Spurningarnar og vafstriS um skrautker- iS var einungis loddaraleikur, til þess aS slá ryki framan í mig. Og svo lét hann mig skrifa tilbúiS nafn í þokkabót; ekki vantaSi ósvifnina! — Pakka ySur fyrir, sagSi hann og lyfti rennblautri frollunni. — Pér komiS aftur eftir viku, sagSi ég glottandi. — Já, eftir viku, samþykkti hann. Ver- iS þér nú sælir. Eg hefSi vafalaust gleymt þessum kyn- lega náunga um leiS og hann var horf- inn út úr dyrunum, ef spádómurinn um úrin hefði reynst réttur. En mér fannst hálívegis, að ég hefði beðið ósigur fyrir hoiium. Hann hafði valdiS mér álits- hnekki í sjálfs mín augum. Hann hafSi brotiS skarS í rambyggilegt vígi, sem ég var búinn aS dytta áS í tvö ár innan um gull og silfur. Ég var ekki framar eins öruggur í ályktunum mínum um viS- skiptavinina. Ég gerSi ýmsar skyssur. Ég var ýmist of fljótur á mér eSa of seinn. Og ég hét því meS sjálfum mér aS ná mér niSri á Jóni Péturssyni, ef fundum okkar bæú aftur saman. — En ekki höfSu margir dagar liSiS, þegar allt komst í gamla. horfiS: Pessi ætlar aS fá armbands- úr. Rétt. Pessi ætlar aS fá silfurspón. Rélt. Pessi æ.tlar aS fá steinhring. Alveg rétt. — Ég var aftur í essinu mínu og mundi ekki eftir skrautkersmanninum, enda hafSi ég komist aS þeirri niSurstöSu, að hann myndi forSast aS láta sjá sig aft- ur. En hvaS skeSur? Ilver laumast inn í verzlunina i Ijósaskiplunum og hiSur sig- inaxla og tötralegur á bak viS konu, sem ég er að afgreiSa? PaS er enginn annar en þessi Jón Pétursson eða Pétur Jóns- son. Hann beiS þarna hljóður og ánaleg- ur, eins og hann vildi gera sem minnst úr sér, mjakaSist síSan aS búðarhorSinu. þegar ég hafði lokiS viS aS afgreiSa kon- una, og ýtti viS húfunni. — Gott kvöld, sagSi hann, studdi hend- inni á glerplötuna og kyngdi munnvatn- inu. — HvaS var þaS? spurSi ég. Hann ræskti sig og starSi upp í hillurn- ar: — Ég kom hérna sko um daginn. sagSi hann. — KomuS þér hingaS um daginn, leiS- rétti ég og þóttist ekkert muna. — Já, ég kom hingaS um daginn. PaS var víSvíkjandi þessu þarna, — hann snéri sér á hæl og benti út i sýningar- gluggann. — Nú, sagði ég. Pér eruS kominn til aS sækja keriS?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.