Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 14

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 14
14 S1 U N DIN Landvairnaráð Bandaríkjanna Þcssi sjö andlit, sem virðast i mesta máta sakleysisleg, og svona eins og fólk er flest, cru mjög voldugar stærðir á framleiðslu- og verzlunar-sviði lieimsins.Það er landvamaráð Bandaríkjanna, og þessi sjö andlit ráða yfir fjármagni er ncmur 3,300,000,000 millj. dollara, en það er styrkt- ai'fé amerískra iðnrekenda til landvarna Bandaríkjanna. Andlitin eru þessi: 1 efri röð talið frá vinstri, William S. Knudsen, forseti General Mot- ors verksmiðjanna og forseti -áðsins, Edvard R. Stettin- ius yngri, fulltrúi fyrir stál- hringasamtökin í Bandaríkj- uuum og Ralph Budd fulltrúi fyrir Burlington járnbrautar- kerfið. 1 neðri röð talið frá vmstri: Chester C. Davis full- trúi iðnrekenda, er vinna úr landbúnaðarafurðum, Leon Henderson fulltrúi fyrir sam- band hráefnaiðnaðarmanna, Sidney Hillman fulltrúi fyrir samband amerískra klæð- skerastjóra og Miss Harriet Elliot fulltrúi fyrir amerísku vefnaðarvöruhringana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.