Stundin - 01.08.1940, Síða 14

Stundin - 01.08.1940, Síða 14
14 S1 U N DIN Landvairnaráð Bandaríkjanna Þcssi sjö andlit, sem virðast i mesta máta sakleysisleg, og svona eins og fólk er flest, cru mjög voldugar stærðir á framleiðslu- og verzlunar-sviði lieimsins.Það er landvamaráð Bandaríkjanna, og þessi sjö andlit ráða yfir fjármagni er ncmur 3,300,000,000 millj. dollara, en það er styrkt- ai'fé amerískra iðnrekenda til landvarna Bandaríkjanna. Andlitin eru þessi: 1 efri röð talið frá vinstri, William S. Knudsen, forseti General Mot- ors verksmiðjanna og forseti -áðsins, Edvard R. Stettin- ius yngri, fulltrúi fyrir stál- hringasamtökin í Bandaríkj- uuum og Ralph Budd fulltrúi fyrir Burlington járnbrautar- kerfið. 1 neðri röð talið frá vmstri: Chester C. Davis full- trúi iðnrekenda, er vinna úr landbúnaðarafurðum, Leon Henderson fulltrúi fyrir sam- band hráefnaiðnaðarmanna, Sidney Hillman fulltrúi fyrir samband amerískra klæð- skerastjóra og Miss Harriet Elliot fulltrúi fyrir amerísku vefnaðarvöruhringana.

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.