Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 8

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 8
•oo ooooooooo 8 STUNPIN <xxx>ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo rrunningar um misfeppnadan tónsnilling Vort líf, vort líf, Jón Pálsson er líkt og nóta fölsk. Hún laumast inn i lagið og lætur hátt við slagið. Og það er svo sem sama hve vor sál er músíkölsk. Vér áttum kannske ervitt og athvörf miður hlý. Og naumt varð oft að nægja til næsta dags. Ojæja, vor list var lítils metin og Iaunin eftir því. Oss vantaði ekki viijann þótt verkið reyndist lakt. Vér Iékum Tarantella, Nocturne, La Campanella. Svo gall við hæðnishlátur: Hvað hefði Friedman sagt? Um það er bczt að þegja og þreyta ei fánýtt hjal. Það snertir einskis eyra, og öðrum bar víst meira, því það er misjafn máti hve mönnum gjalda skal. Það gerðist nóg um glensið og gagnrýninnar rök. Og margt var misjafnt talið við meðferðina og valið. Og enginn sá neitt annað en aðeins vora sök. Og sízt vér munum syrgja hve smátt að launum galst. Án efa í æðra ljósi expert og virtuose mun Herrann hærra setja eitt hjarta músíkalskt. STEINN STEINARR 0 0 ooooooo oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo •ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.