Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 30

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 30
so STUNDIN Hagsýni Röndótt baðmullarefni eru mikið í tízku í sumar. Hér eru strandföt rauð og hvítröndótt. Undir pilsinu, (sem er með vösum) eru dökk bláar buxur, shorts, úr jersey-efni. Kollur- inn á stóra hattinum er einnig úr jersey og því ekki vand- meðfarinn. Fleygið ekki gömlum borð- dúkum. Ef eitthvað er heilt eftir í þeim má sauma úr því kaffidúka eða borðdregla. og tízka. Hentugur kjóll Þegar opna á salmíaksspírit- us-flösku eða annað, sem sterk lykt er af, er gott að halda flöskunni vel frá sér. Sjálfsagt er að hafa sömu að- ferð, þegar hella á úr flösk- unni, til þess að hin sterka lykt fari ekki upp í nef og augu. Gott er að hreinsa svarta ull- artauskjóla með því að fara fyrst yfir þá með ryksugu síðan yfir með svampi og heitu vatni, og því næst fara vandlega yfir kjólinn með heitu járni. Geymið allan cellophane-papp- ir, sem til fellst utan af ýmsu, sem þið kaupið. Hann er til margra hluta nytsamur, m. a. til að klippa í ræmur og nota ti! þess að binda upp blóm með. Þcnnan kjól má nota hvort sem er uppi í sveit eða í borg- inni. Hann er úr fíngerðu karlmannfata-,,flannet”. Á kragalausa jakkanum eru tveir stórir vasar, eins og líka eru á hvítu pique blús- unni, sem notuð er undir jakk anum. Hún er bundin saman í hálsinn með smá slaufu og hneppt niður úr með hvítum skelplötum. Pilsið er saumað við breitt belti og eru renni- lásar á því bæði að aftan og framan, þannig að lokafelling- ar myndast fyrir neðan renni- lásinn. Tveir vasar eru á pils- inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.