Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 15

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 15
STUNDIN 15 GÖTUHREINSARI OG BISKUP Fyrir 20 árum var maður þessi götuhreinsari í New York. Hann heitir ' Eustachio Paolicelli. Árin hafa mjög breytt viðhorfi hans til lífsins því nú er hann biskup italska protestanta kirkjusambands- ins í Ameríku, en í samband- inu eru fjögur hundruð kirkj- ur. En þrátt fyrir hækkandi sól og vaxandi gengi hins eld- heita trúmanns kemur það ekki sjaldan fyrir, að biskup- inn bregður sér úr kuflinum og vinnur daglangt með göml- um starfsbræðrum sínum við að sópa göturnar í Brooklyn. Sumir hafa hann grunaðan um að starfa þannig sem leyni lögreglumaður. Þetta er Samuel Harden Church framkvæmdastjóri Carnegi-stofnanna í U. S. A. Hann lagði í vetur eina millj. dollara til höfuðs Adolf Hitl- er leiðtoga Þjóðverja, en höf- uðsféð var veitt með því skil- yrði að búið væri a ráða Hitl- er af dögum fyrir 1. maí þessa árs. En þar sem Hitler er enn í fullu fjöri hefur nú gefand- inn aftur eignazt sína milljón dollara og er nú að hugsa um að nota hana til þess að keppa um borgarstjóraembættið í P’ttsburg á hausti komanda!! Þótt höfuð og bolur liins egypzka Svinx sé hlaðið úr blá- grýti, þá eru framlappirnar gerðar úr höggnum múrsteini. Af hverjum tíu ræktuðu kornöxum neyta menn og skepnur ekki nema f jögra. Hinn hlutinn er notaður til margskonar iðn- aðar, svo sem vefnaðarvöruvinnslu, málningar- og litarefna, vínyrkju o. fl. | Ekkert er jafn gott til að fægja kristal- eða glervörur eins og sítrónur. En til hvers er að minnast á notagildi sítr- óna í þessu landi. ... ?? GAF EINA MILLJÓN DOLL- ARA TIL HÖFUÐS HITLER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.