Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 34

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 34
34 S 1 U N DI N YNGSTA BRÍTÐURIN MoDIR AMERIKU 1940 (iREIFAFRU OG LIÐSFOR- INGI Þessi broshýra, fallega stúlka heitir Alyce Jane Mc-Henry, en þó hún sé aðeins 15 ára að aldri hefur hún tvisvar sinn- um vakið á sér heimsathygli og mikið umtal. Þegar hún var 10 ára var hún þolandi fyrir merkilegum uppskurði, sem fjöldi frægra lækna voru viðstaddir og stoltir af að eiga hlutdeild í. Meðal annara bylt- inga er þeir gerðu á innýflum ungfrúarinnar höfðu þeir endaskipti á maganum í henni, þannig, að upp snýr nú, það, sem niður sneri við fæðing-8 una. 1 vor tók svo Alyce litla upp á því að strjúka að heim- an frá foreldrum sínum til að ganga i heilagt hjónaband með William Kern Byll frá Chicago, en henni hafði verið ráðið til að hætta sér ekki út á þá braut af heilsufarslegum ástæðum. En Alyce var ekki nóg að ganga í berhögg við ráðleggingar heilsufræðing- anna, sem ekki vildu að hún giftist, heldur reið henni svo mikið á að hunza hollráðin, að hún varð „yngsta brúðir” Ameríku fyrir yfirstandandi ár, en það er mikil vegsemd út af fyrir sig. Á síðustu stundu, áður en brúðkaupið skyldi haldið, fengu foreldrar hennar að vita hvað þessum málum væri langt komið og Móðir Ameríku 1940. 1 sam- bandi við mæðradaginn, sem í á> var haldinn hátíðlegur í Bandarikjunum 14. maí, hef- ur þar í landi verið tekin upp sú regla að kjósa einhverja sérstaka konu sem drottningu dagsins, er síðan hlýtur nafn- bótina: Móðir Ameríku, fyrir dðkomandi ár. Stjóm sam- ands amerískra mæðra til- nefnir þessa heiðursmóðir og. í ár varð fyrir valinu Mrs. Edith Graham Mayo frá Rochester í Minnesotaríki, en,1 hún er ekkja eftir hinn heims-[ fræga lífeðlisfræðing og læknavísindamann Charles Mayo, sem Mayo klinikin fræga er kennd við. Áttu þau ijón átta börn, er öll lifa, en uk þess ólu þau upp eina jördóttur og einn fósturson. Fyrsta konan frá Kanada, sem tók virkan þátt í yfir- standandi styrjöld, var Alice greifafrú frá Athlone. Hún er liðsforingi í hjálparherdeild kvenna í London, er annast um flutninga á nauðsynjavör- um til brezka landvarnaliðs- ins. flaug þá móðir hennar til fundar við hana með þeim á- setningi að skerast alvarlega í leikinn. En þegar á hólminn kcm sncrist þeirri gömlu hug- ur, og var það ekki nema mannlegt! Þetta er General H. H. Arn- old yfirmaður flughers Banda ríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.