Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 55

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 55
0 S Grundvallarreglur félagsíns * > 1. Félagið er verzlunarsamtök netenda í Reykjavík og nágrenni Reykjavíkur, og samvinnufélag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vör- ur sem vandaðastar a3 gæðum á sem ódýrastan og hagkvæm- astan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra, hvers um sig. Innganga í félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er aígcr- lega óháð um stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlut- verki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlegp. á lýðræðisgrundvelli og ráða felags- menn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs félagsstjórn og endurskoðendur, en félags- menn hafa jafnan atkvæðisrétt um mál félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess, eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóíir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er séreignasjóður fé- lagsmanna, ávaxtaður í vörzlu félagsins, en varasjóður allra fé- lagsmanna. <X><
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.