Stundin - 01.08.1940, Side 55

Stundin - 01.08.1940, Side 55
0 S Grundvallarreglur félagsíns * > 1. Félagið er verzlunarsamtök netenda í Reykjavík og nágrenni Reykjavíkur, og samvinnufélag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vör- ur sem vandaðastar a3 gæðum á sem ódýrastan og hagkvæm- astan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra, hvers um sig. Innganga í félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er aígcr- lega óháð um stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlut- verki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlegp. á lýðræðisgrundvelli og ráða felags- menn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs félagsstjórn og endurskoðendur, en félags- menn hafa jafnan atkvæðisrétt um mál félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess, eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóíir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er séreignasjóður fé- lagsmanna, ávaxtaður í vörzlu félagsins, en varasjóður allra fé- lagsmanna. <X><

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.