Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 26

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 26
26 STUNDIN Eg svaf sáralítiS næstu nótt og bylti mér i rúminu og reyndi að hugsa. Eg liafSi fariS illa meS sjálfan mig og fyrir- gert rétti mínum til aS geta kallast heiS- arlegúr svéitapiltúr. Eg, sem hafSi ætlaS aS hcra hróSur sveitamannsins, hvar sem ég færi, hafSi skert mannorS hans, þvfert gegn vilja minum. Ástarævintýrum mínum í höfuShorg- inni, sem reyndar höfSu aldrei vcriS ann- aS en hreinn uppspuni í sögusögn sjálfs mín, hlaut aS vera lokiS. Og mundi ekki liver og ein sæmilega. heiSvirS stúlka, sem hafSi vitneskju um, hve ég liafSi leikiS sjálfan mig grátt, fyrirverSa sig af aS vera hendluS viS mig eftir minni eigin frásögn. En þótl ég gerSi of mildS úr þessum óförum minum mcSan ég lá i rúminu, votur af svila og gat ómögulega sofnaS, var ekki hægt aS segja. um, hvaSa afleiS- ingar þær hefSu fyrir mig siSar meir, þvi mér var þaS Ijóst, aS engir eru forvitnari cn ungar, ógiftar stúlkur og hvergi eru leyndarmál ver geymd en hjá þeim. — Eg. þekki kærastann þinn, mundi ungfrú Helga segja viS ungfrú Jóhönnu; og glettnin í augum hennar.... 6, hve ég kannaSist vel viS þetta glott. Og þá mundi ungfrú Jóhanna svara: — Og ég þekki kærastann þinn.... — — — Ó, guS hjálpi mér. Loks sofn- aSi ég þó eftir hörmungar og svitahað hálfrar nætur. Tveim dögum síSar labbaði unglings- piltur eftir Lækjargötunni, yfir lorgiS, framhjá Söluturninum, þar sem hann hafSi keypt brjóstsykur fyrir fimmtíu aura og hélt svo áfram og hafnaSi loks viS hifreiðaslöSina „Geysi” þar sem hif- rciðin R. 38 stóS tilbúih aS leggja í eina af sínum vikulegu ferSum upp i Borgar- fjörS. Á toppi bifreiSarinnar stóS bifreiS- arstjórinn og var aS fjötra ýmsan farang- ur, meðal annars: slitinn leguhekk og lítiS koffort, sem hafði inni aS halda bækur og eitthvaS af fatnaSi. En í fomsölunni í Hafnarstræti var meSal annars til sölu, snjáSur körfustóll, sem átti aS kosta ellefu krónur. Sama dag stóS eftirfarandi auglýsing í einu dagblaSi bæjarins: Ungur maSur getur l’cngiS atvinnu, slrax, í niSursuSuverksmiSju hér í bæn- um. Gott kaup. TilhoS merkt „NiSur- suSa” leggisl inn á afgreiðslu blaSsins fyrir föstudagskvöld—” Abureyri og fólbíð Framhald af bls. 18 opið ginið á okkur! — Margir gleyma að ,<loka munninúm, unz það er um seinan. ! AS loká munninum. lJað er állur vand- ,inn. MeS þeirri einföldú aðl'erS losnar maSur viS flestar háskáleguslu grelturn- ar! Mér dellur í hug þaS, sem Björnstjerne Björnson sagði á banasænginni, er hann leit eitt sinn í spegil: „LaS sém ég sjálfur liafSi lagt inn í and- lit mitt, það sem ég þar hafSi mötaS og myndað — er allt horfiS; TakiS vel eftir því: HliSarsvipurinn (prófíllinn), það éru ættareinkennin. AndlitiS séS aS framan (enface), þaS er þaS, sem þú sjálfur niót- ar og gcrir úr því”. — Mér verSur einnig hugsaS lil eins l'rænda míns frá æskuárúm. PaS sem hann hafSi „lagt inn í andlit sitt”, voru einkennilegar grettur, bæSi þegar hann talaði og endranær. Eg þekki hann ekki öSruvísi. Og ég sá aldrei, aS hann líktist náfrændum sínum. — SiSast sá ég hann i kistunni. Hans eigiS verk — gretturnar — var horfiS. Eftir voru ættareinkennin hrein og skýr, svo aS eigi var um aS vill- ast. Svo skýr, að mig slórfurSaSi á aS ég skyldi ekki hafa séS þetta fyrr! — — — ' l’annig verSur oss smámsaman ljóst, hve mjög vér sjálfir stuSlum að því aS skapa og vanskapa vort eigiS andlit — og allan persónuleik vorn. — — — l’etta gildir auSvitað einnig alla vora Iramkomu. Málfar vort og raddblæ. GuS gefi, að islenzlcar konur vildu úlmá úr rödd sinni rifrildis-hreiminn og rudda- hlænn, t. d. hlótsyrðin. Allt þessháttar lýt- ir fagra konu ákaflega. — Og hér á landi eru margar fagrar konur og glæsilegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.